Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 72

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 72
1876 60 ?0 verður að ítrekn þau við og við, eigi þan að geta borið varaniegan ávöxt, með því líka ]!),,'l'lní’ prestaskiþti verða í brauðunum hvað eptir annað, og eins kemst breyting á söfnuðina. Mjer hefir því þótt þörf á að ánvja áminnst brjef, og jeg held, að það yrði almenningi enn hugfastara, ef það væri birt á prenti, einkum í Stjórnartíðindunum, sem ern í svo margra böndnni nm allt land. V m l> u r d a r b r j e f bishups til allra hjeraðsprófast.a á landinu, fí. júlí 18(17. [>að heyrist almenn nmkvörtnn yíir því, að kirkjurœkni bjcr á landi hafi á síðari ár- um fnrið hnignandi, svo að mcnn víða hvar vanrœki kirkjngöngn hvern belgan dag eplir annan, án þess vcgaiengd, veðrálla, vatnsföll eða aðrar kringumslœður banni þeim að sœkja kirkjn sina. [>ólt það sje nú auðvitað, að hin ytri háttsemi er eigi ætið óbrigðnll vottur um bjartnlagið og hið innra bugarfar, er þó bitt allt að cinu víst, að kirkjugangan er bið bezta meðal til að við balda kirkjulegn fjelagslífi, og að hirðuleysi í þessu efni leiðir með tímanum af sjcr doyfð og dofinlcik í trnarefnum, deyfir álniga á og virðingu fyrir hinni opinberu guðsþjónuslu, og hefir skaðleg ábrif á hið krislilega trúarlíf. Sakir þcssa finn jeg mig knúðan lil að biðja yður, berra prófaslur, að brýna fyrir prestunum f yðar prófastsdœmi, að þeir jafnframt því að leiða söfnuðum sínum nytsemi kirkjunnar fyrir sjónir, áminni þá í kærleikn, en alvarlega nm, nð sœkja koslgæfilega lielg- nr tíðir, eins og jeg líka vona, að preslarnir sjálfir láli aldrej mcssur úr falla að nauð- synjalaúsu, eða án sjerlegra orsaka, heldur gegni rœkilega skyldu sinni f þessu efni, og að þjer bæði á vísitnzíum yðar og endrarnær grennslizt eplir og hnfið vakandi auga á því, hvernig kirkjurrekni hvers safnaðar f prófastsdœminu er varið, og leitizt með áminn- ingum og uppörfunum við að glæða bvervelna bið kristilega trúarlff*. vt — Drjef landshöfðingja til bœjarst/órnarinnar í Iieyltjavílc um hœjargjald 27'j|mí' af hyggðri tóm thtísalóð. — Nokkrir ábúendur á Solslóð við Reykjavík höfðu beiðzt undanþágu frá gjaldi þvi af byggðri lóð, scmjafnað bafðivcrið á þá fyrir árið 187G. þessarar bciðni synjar landshöfðingi, af þvf að l.grein í opnu brjefi 2G. sept. 1860 bindi eigi tómtluistollinn þeim skilmála, að tómthús standi á kanpstaðarlóð, heldur þeim, að það sje í lögsagnarumdœmi kanpstaðarins. — Reiðendnr höfðu borið fyrir sig, að tómlbús þeirra lægju fyrir utan hina eiginlegu kaupslaðarlóð. Bœjarsljórnin, cr landshöfðingi krafði álits um málið, hafði skýrt svo frá, að engin undanþága liafi nokkurntíma átt sjer stað undan bœjargjaldi af byggóri lóð fyrir nlan lakmörk binnar eiginlcgu kaupstaðarlóðar, cn hins vegar opt undan gjaldi af óbyggðri tómthúsalóð á þvf svæði. — Kn ef, segir lands- höfðingi, sjerstaklegar ástœðnr kynnu að virðast heimila stöku tómthúsum undanþágu und- an nefndn gjaldi, ber slíkt undir úrslit dómslólanna, eins og sjálfsagt er. *) par sem m.jög sjaldan er messaö, eins og því miöur á sjcr stað f liinum prcstslausu brauöum, hefi jcg ráöið til þess, aö mcðlýálparar og aðrjr góðir menn gengjust fyrir þvi, að fólk á liclgum d.ög- um kœmi J)ó saman á kirkj ustöðunum, að sátniar yæru sungnir í kirkjunum og að meðiijálparinn kesi prjedikun í kónlyrum, cins og tíðkaniegt mun vcra á Færeyjum, Jiar sem Ííkt stcndur á, og prcstar hafa mörgum kirkjum að Jjóna. Yæri Jiessari réglu fylgt, yrði það tilað við haldakirkjuHfinu í pessuni söfnuðum, eins og Jiað kynni líkn viða að geta lagað sálmasönginn og vanið unga mcnn á söng; einmg gætu menn á slíkura fundum rœtt ýmislcg fjolags- og sveitamúl.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.