Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Síða 76

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Síða 76
1876 70 75 30. júní. — Brjef landsliöfðingja til bœiarfógetam i Reyltjavik vm brennivínsgjald og t ó b aks t o 11. — lláð{:jafinn liefir 26. f. m. rilað mjer á þessa leið: «Með þóknanlegu brjefi dags. 25. f. m. hafið þjer, herra landshöfðingi, sent liing- að bœnarskjal, þar sem Zimsen, verzlunarstjóri i ílafnarfirði, fer þess á lcit, uð brenni- vínsgjaldi því fyrir ófenga drykki, aðflutla með skipinu Draxholm, er kom til lteykjavíkur lö. f. m., sem af honnm hcfir verið heimlað samkva’mt lögunum frá II. febr þ. á., er |>á voru þegar búin að fá þar gildi, verði skilað sjer aptur, að svo miklu leyti scm það fer fram úr því, sem bann væri skyldur að greiða samkvæmt lilsk. 26. febr. 1872, með því að áminnst skip hafi vcrið ætlað til Hafnarfjarðar, þar sem ekki var búið að þinglýsa lögunmn frá II. febr. þ. á. og nýnefnd lilsk. 26. febr 1872 var því enn í gildi að öllu leyli, og það hafi ekki heldur farið að oflerma fyr en þangað var komið, þótt það kæmi l'yrst við i Iteykjavík og keypli sjer þar sjóleiðarbrjef. I brjefi dags. 3. þ. m. hafið þjer auk þess skýrt frá, að bœjarfógetinn í Reykjavík og sýslnmaðurinn í Gullbringd- og ICjós- arsýslu hafi ritað yður fyrirspurn um það, hvernig fara skuli að út af því, að áminnst lög frá II. febr. þ. á. og lög með sömu dagsetningu um gjald á tóbaki sjeu gild ( lteykjavik, en ekki búin að fá gildi annarstaðar á landinu, af þvi að þar sje ekki búið að- þinglýsa þeim, og var sú fyrirspurn sprottin út af því, að skipið Waldemar, sem var með vörur, þar á meðal áfenga drykki, bæði til Iteykjavtkur og til Hafnarfjarðar, sneri við á> leiðinni inn til lleykjavíkur og bjelt til Uafnarfjarðar, að líkindum eptir visbendingu um mun þann, er væri á lögunum um brennivínsgjaldið í Reykjavík eg i Ilafnarfirði, sýndi þar skjöl sin, keypli sjcr sjóleiðarbrjef í Iteykjavík og fór síðan að afferma; segizt þjer þá hafa kennt þessum embællismanni þá reglu, að skip, sem kemur með vörur, sem eingöngu eiga að fara lil lteykjavíkur, geti ekki skotið sjer undan að greiða toll af brennivini eptir lögum þeim, er gilda i Reykjavík, með því að koma áður viðt á einhverri höfn í áminnstri sýslu og láta fyrir siða sakir [pro forma) taka þar við skjöltim sinum, og að sama regla liljóli samkvæmt 2. grein í tilsk. 26. febr. 1872 að eiga við nm þau skip, er að visn hafa farm bæði til Iteykjavikur og lil einhverra hafna í sýslunni, en hafa ekki sjóleiðarbrjef mcð sjer, með þvi að slik skip verði að kaupa sjer sjóleiðarbrjef í Reykjavik, áður en þeiin er leyl'l aö afferma, og þá verði þan að sýna skjöl sín bœjarfógetanum þar. En að þvl er aplur á móti snerlir aðllutningsgjaldið á tóbaki, hafið þjer haldið, að sá tollurverði eigi tekinn aunarstaðar en þar sem tóbakið er flutt að landi, af því að lögin frá 11. febr. Iiafa ckki neina reglu á borð við þá ( 2. gr. í tilsk. 26. febr. 1872 um að greiða gjaldið fyrir allan farminn í eirin, — þó því að eins, svo sem vitaskuld er, að lögin sjeu búin að öðlasl gildi þar. En til þess að bœta úr þvi, að sín eru lögin á hverjum staðnum, en s;í miinur er risinn af innihaldi brennivínsgjaldslaganna ásamt reghim um þinglestur þeirra, liafið |ijer lagl það til, að áminnst fyrirmæli um greiðslu brennivínsgjaldsins yrðu þýdd á þann veg, að gjaldið greiðist að vísu að fullu þar, sem skipið sýnir skjöl sfn, en að stcorð gjaldsins sje reiknuð eplir lögunum þar, sem vörurnar eiga að fara f land. Út af þessu skal þjónustusamlega Ijáð það, er nú skal greina, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar. Samkvæmt 8. grein í Iðgum frá 15. april 1854 á hvcrt skip að sýria skjöl sín og láta rannsaka þau og rita á þau (þ. e. «indklarere») þar, sem það kemur fyrst, og að þvr leyti stendur ekki á neinu, hvort skipið hefir með sjer íslenzkt sjóleiðarbrjef eða ekki; skipið má að eins ekki fara að verzla neitt fyrr en það er búið að kaupa sjer slíkt sjó- leiðarbrjef, og cr afhending þess livorki á íslandi nje hjer bundin því skilyrði, að skjöl þau, sem gelið er um í 8. grein áminnstrar lilskipunar, sjeu sýnd og rannsökuð. I’á verð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.