Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 76
1876
70
75
30. júní.
— Brjef landsliöfðingja til bœiarfógetam i Reyltjavik vm brennivínsgjald og
t ó b aks t o 11. — lláð{:jafinn liefir 26. f. m. rilað mjer á þessa leið:
«Með þóknanlegu brjefi dags. 25. f. m. hafið þjer, herra landshöfðingi, sent liing-
að bœnarskjal, þar sem Zimsen, verzlunarstjóri i ílafnarfirði, fer þess á lcit, uð brenni-
vínsgjaldi því fyrir ófenga drykki, aðflutla með skipinu Draxholm, er kom til lteykjavíkur
lö. f. m., sem af honnm hcfir verið heimlað samkva’mt lögunum frá II. febr þ. á., er
|>á voru þegar búin að fá þar gildi, verði skilað sjer aptur, að svo miklu leyti scm það
fer fram úr því, sem bann væri skyldur að greiða samkvæmt lilsk. 26. febr. 1872, með
því að áminnst skip hafi vcrið ætlað til Hafnarfjarðar, þar sem ekki var búið að þinglýsa
lögunmn frá II. febr. þ. á. og nýnefnd lilsk. 26. febr 1872 var því enn í gildi að öllu
leyli, og það hafi ekki heldur farið að oflerma fyr en þangað var komið, þótt það kæmi
l'yrst við i Iteykjavík og keypli sjer þar sjóleiðarbrjef. I brjefi dags. 3. þ. m. hafið þjer
auk þess skýrt frá, að bœjarfógetinn í Reykjavík og sýslnmaðurinn í Gullbringd- og ICjós-
arsýslu hafi ritað yður fyrirspurn um það, hvernig fara skuli að út af því, að áminnst lög
frá II. febr. þ. á. og lög með sömu dagsetningu um gjald á tóbaki sjeu gild (
lteykjavik, en ekki búin að fá gildi annarstaðar á landinu, af þvi að þar sje ekki búið að-
þinglýsa þeim, og var sú fyrirspurn sprottin út af því, að skipið Waldemar, sem var með
vörur, þar á meðal áfenga drykki, bæði til Iteykjavtkur og til Hafnarfjarðar, sneri við á>
leiðinni inn til lleykjavíkur og bjelt til Uafnarfjarðar, að líkindum eptir visbendingu um
mun þann, er væri á lögunum um brennivínsgjaldið í Reykjavík eg i Ilafnarfirði, sýndi þar
skjöl sin, keypli sjcr sjóleiðarbrjef í Iteykjavík og fór síðan að afferma; segizt þjer þá
hafa kennt þessum embællismanni þá reglu, að skip, sem kemur með vörur, sem eingöngu
eiga að fara lil lteykjavíkur, geti ekki skotið sjer undan að greiða toll af brennivini eptir
lögum þeim, er gilda i Reykjavík, með því að koma áður viðt á einhverri höfn í áminnstri
sýslu og láta fyrir siða sakir [pro forma) taka þar við skjöltim sinum, og að sama regla
liljóli samkvæmt 2. grein í tilsk. 26. febr. 1872 að eiga við nm þau skip, er að visn hafa
farm bæði til Iteykjavikur og lil einhverra hafna í sýslunni, en hafa ekki sjóleiðarbrjef
mcð sjer, með þvi að slik skip verði að kaupa sjer sjóleiðarbrjef í Reykjavik, áður en
þeiin er leyl'l aö afferma, og þá verði þan að sýna skjöl sín bœjarfógetanum þar. En að
þvl er aplur á móti snerlir aðllutningsgjaldið á tóbaki, hafið þjer haldið, að sá tollurverði
eigi tekinn aunarstaðar en þar sem tóbakið er flutt að landi, af því að lögin frá 11. febr.
Iiafa ckki neina reglu á borð við þá ( 2. gr. í tilsk. 26. febr. 1872 um að greiða gjaldið
fyrir allan farminn í eirin, — þó því að eins, svo sem vitaskuld er, að lögin sjeu búin að
öðlasl gildi þar. En til þess að bœta úr þvi, að sín eru lögin á hverjum staðnum, en s;í
miinur er risinn af innihaldi brennivínsgjaldslaganna ásamt reghim um þinglestur þeirra,
liafið |ijer lagl það til, að áminnst fyrirmæli um greiðslu brennivínsgjaldsins yrðu þýdd
á þann veg, að gjaldið greiðist að vísu að fullu þar, sem skipið sýnir skjöl sfn, en að
stcorð gjaldsins sje reiknuð eplir lögunum þar, sem vörurnar eiga að fara f land.
Út af þessu skal þjónustusamlega Ijáð það, er nú skal greina, til þóknanlegrar
leiðbeiningar og birtingar.
Samkvæmt 8. grein í Iðgum frá 15. april 1854 á hvcrt skip að sýria skjöl sín og
láta rannsaka þau og rita á þau (þ. e. «indklarere») þar, sem það kemur fyrst, og að þvr
leyti stendur ekki á neinu, hvort skipið hefir með sjer íslenzkt sjóleiðarbrjef eða ekki;
skipið má að eins ekki fara að verzla neitt fyrr en það er búið að kaupa sjer slíkt sjó-
leiðarbrjef, og cr afhending þess livorki á íslandi nje hjer bundin því skilyrði, að skjöl
þau, sem gelið er um í 8. grein áminnstrar lilskipunar, sjeu sýnd og rannsökuð. I’á verð-