Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 96

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 96
1870 90 ^ 05 Eplir íiö skrifazt hefir vcrið á út af þcssu við aðalstjórn skallamálanna, skal til þókn- 20' ■’ulí' anlegrar leiðbeiningar þjónuslusarnlega tjáð, að samkvœmt hjá lögðum eptirritum1 eptir álitsskjali frá yfirumsjónarmönnum tollheimtunnar í Kaupmannahöfn með fylgiskjali, sem aðal-skattamálastjórnin befir útvegað, stendur líklega svo á þessum umrœdda mun á farm- skrárviktinni og tollskrárviktinni á rjóltóbakinu, að af þvf að það er svo saggamikið, að það Ijetlist á skömmum tíma, setja þeir, sem senda vöru þessa frá sjer til sölu, viktina á henni á farmskránni minni en hún er í raun og veru, þegar hún er flutt af slað, til þess. að komast undan umkvörtunum frá hálfu viðtakanda. 91$ — IJrjef ráðgjafans fyrir Island til landshöföingja um Iiúsagjörð á nmLoðs- 21. julí. jörð cptir Lruna.— Samkvæmt hrjefi ráðgjafans frá 31. júlí f. á. hafið þjer, herra landshöfðingi, mcð þóknanlegu hrjefi frá 17. mai þ. á. sent hingað eptirrit eptir skoðun- argjörð og lýsingu á húsum á jörðunni Gröf, sem er í vcsturhlutanum af jörðum Munkaþvcrárklauslurs, er nýlega hafa vcrið hyggð upp eptir brnna og síðan afhent á- húendunum með þessari skoðunargjörð, og í annan stað hafið þjer sent hingað skýrslu um útlát þau, er hin nauðsynlegu viðarkaup til húsagjörðarinnar hafa haft í för með sjer, og sem amlmaðurinn yfir norður- og austurumdœminu hafði leyft að greiða mætti úr sjóði klausturjarðanna, í von um samþykki ráðgjafans, og hafa þau síðan verið sett á reikninginn fyrir 1874 og eru lalin 881 kr. 31 eyrir. Út af þessu skal yður þjónustusamlega tjáð lil þóknanlegrar lciðbeiningar og birting- ar, mcðal annars fyrir hlulaðeigandi reikningsskoðanda, að ráðgjafinn samþykkir eptir at- vikum, að umgetinn byggingarkostnaðnr hefir verið greiddur úr umboðssjóði, þó að und- anskildu því af hinni tilgreindu upphæð, er umboðsmaðurinn hefir reiknað sjcr í þóknun fyrir eplirlit mcð húsagjörðinni, því cplirlil þelta hlaut að liggja á honum sem umboðs- manni, án sjcrslaklegs endurgjalds. — fírjcf ráðgjafnns fyrir Island til landshöfðingja um samslcotasjóð 11.á0úst. j^ng Eirílcssonar. — Samkvæmtbendingu háskólagjaldkerans hefir ráðgjafanum sýnzt það rjettast, vegnabrcylingar þeirrar, sem orðin er á stjórn íslands, að samskotasjóður Jóns Ei- ríkssonar handa preslum í Ilólabiskupsdœmi, er áður var, sem til þessa hefir verið undir stjórn tjeðs gjaldkera, meðyfirumsjón kirkju-og kennslumálastjórnarherrans, verði fluttur lil íslands, þannig, að honurn verði stjórnað af yður, herra landshöfðingi, með yfirumsjón ráðgjafans fyrir ísland. Samkvæmt skilagrein háskólagjaldkerans eru eignir sjóðsins fólgnar í inn- rilunarskírteini, Itr. L, fol. 31, er nemur 13,400 krónum, og402 kr. f peningum, og cru það vextir fyrir mis3irið til 11. desbr. 1875 268 kr. og fyrir hálfmissirið til 11. marz þ. á. 134 kr. Um leið og þetta er tjáð yður til þóknanlegrar leiðbeiningar, birlingar fyrir biskupi og cptirbreytni, skal ekki undanfellt að senda umgctið innritunarskirteini, er búizt er við að 1) í skjölum þessum cr meðal annars yfirlýsing frá Nobcl tóbaksspunamanni, þar scm bann skýrir frá, að f>að sje regla sín, að telja aldrei meir cn 53 pd. í tóbaksströngli, Jiótt bann sjc vonju- lcga 6% byngri, jiegar liann cr látinn úti, eða jafnvel eigi óvanalegt að viktin sjo 8—9% meiri, ef tó- bakið er sent af stað skömmu cptir að Jiað cr spunnið. Auk pess skýra yfirumsjónarmcnn tollhcimt- unnar frá, að vcnjulogt sjo að draga 15% frá viktinni á spunnu tóbaki, þcgar rciknuð er út uppbótin iyrir tollinn af inníiuttum, óunnum tóbaksblöðkum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.