Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 96
1870
90
^ 05 Eplir íiö skrifazt hefir vcrið á út af þcssu við aðalstjórn skallamálanna, skal til þókn-
20' ■’ulí' anlegrar leiðbeiningar þjónuslusarnlega tjáð, að samkvœmt hjá lögðum eptirritum1 eptir
álitsskjali frá yfirumsjónarmönnum tollheimtunnar í Kaupmannahöfn með fylgiskjali, sem
aðal-skattamálastjórnin befir útvegað, stendur líklega svo á þessum umrœdda mun á farm-
skrárviktinni og tollskrárviktinni á rjóltóbakinu, að af þvf að það er svo saggamikið, að
það Ijetlist á skömmum tíma, setja þeir, sem senda vöru þessa frá sjer til sölu, viktina á
henni á farmskránni minni en hún er í raun og veru, þegar hún er flutt af slað, til þess.
að komast undan umkvörtunum frá hálfu viðtakanda.
91$ — IJrjef ráðgjafans fyrir Island til landshöföingja um Iiúsagjörð á nmLoðs-
21. julí. jörð cptir Lruna.— Samkvæmt hrjefi ráðgjafans frá 31. júlí f. á. hafið þjer, herra
landshöfðingi, mcð þóknanlegu hrjefi frá 17. mai þ. á. sent hingað eptirrit eptir skoðun-
argjörð og lýsingu á húsum á jörðunni Gröf, sem er í vcsturhlutanum af jörðum
Munkaþvcrárklauslurs, er nýlega hafa vcrið hyggð upp eptir brnna og síðan afhent á-
húendunum með þessari skoðunargjörð, og í annan stað hafið þjer sent hingað skýrslu um
útlát þau, er hin nauðsynlegu viðarkaup til húsagjörðarinnar hafa haft í för með sjer,
og sem amlmaðurinn yfir norður- og austurumdœminu hafði leyft að greiða mætti
úr sjóði klausturjarðanna, í von um samþykki ráðgjafans, og hafa þau síðan verið sett á
reikninginn fyrir 1874 og eru lalin 881 kr. 31 eyrir.
Út af þessu skal yður þjónustusamlega tjáð lil þóknanlegrar lciðbeiningar og birting-
ar, mcðal annars fyrir hlulaðeigandi reikningsskoðanda, að ráðgjafinn samþykkir eptir at-
vikum, að umgetinn byggingarkostnaðnr hefir verið greiddur úr umboðssjóði, þó að und-
anskildu því af hinni tilgreindu upphæð, er umboðsmaðurinn hefir reiknað sjcr í þóknun
fyrir eplirlit mcð húsagjörðinni, því cplirlil þelta hlaut að liggja á honum sem umboðs-
manni, án sjcrslaklegs endurgjalds.
— fírjcf ráðgjafnns fyrir Island til landshöfðingja um samslcotasjóð
11.á0úst. j^ng Eirílcssonar. — Samkvæmtbendingu háskólagjaldkerans hefir ráðgjafanum sýnzt
það rjettast, vegnabrcylingar þeirrar, sem orðin er á stjórn íslands, að samskotasjóður Jóns Ei-
ríkssonar handa preslum í Ilólabiskupsdœmi, er áður var, sem til þessa hefir verið undir stjórn
tjeðs gjaldkera, meðyfirumsjón kirkju-og kennslumálastjórnarherrans, verði fluttur lil íslands,
þannig, að honurn verði stjórnað af yður, herra landshöfðingi, með yfirumsjón ráðgjafans
fyrir ísland. Samkvæmt skilagrein háskólagjaldkerans eru eignir sjóðsins fólgnar í inn-
rilunarskírteini, Itr. L, fol. 31, er nemur 13,400 krónum, og402 kr. f peningum, og
cru það vextir fyrir mis3irið til 11. desbr. 1875 268 kr. og fyrir hálfmissirið til 11. marz
þ. á. 134 kr.
Um leið og þetta er tjáð yður til þóknanlegrar leiðbeiningar, birlingar fyrir biskupi og
cptirbreytni, skal ekki undanfellt að senda umgctið innritunarskirteini, er búizt er við að
1) í skjölum þessum cr meðal annars yfirlýsing frá Nobcl tóbaksspunamanni, þar scm bann
skýrir frá, að f>að sje regla sín, að telja aldrei meir cn 53 pd. í tóbaksströngli, Jiótt bann sjc vonju-
lcga 6% byngri, jiegar liann cr látinn úti, eða jafnvel eigi óvanalegt að viktin sjo 8—9% meiri, ef tó-
bakið er sent af stað skömmu cptir að Jiað cr spunnið. Auk pess skýra yfirumsjónarmcnn tollhcimt-
unnar frá, að vcnjulogt sjo að draga 15% frá viktinni á spunnu tóbaki, þcgar rciknuð er út uppbótin
iyrir tollinn af inníiuttum, óunnum tóbaksblöðkum.