Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Síða 107

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Síða 107
101 1876 l»ess skal þá fyrsl getið, að úr málinu um reikning á brennivínsgjaldinn af brenni- 113 víni þvl, er flutt var til íslands með skipinu Draxholm, er skorið með brjefl ráðgjafans lil 10-júnf. landshöfðingjans yflr íslandi frá 26. f. m., er þessu brjefi fylgir ágrip af, og að það er mis- skilningur, er þjer haldið, að ekki sje keypt sjóleiðarbrjcf handa Arcturus, og á því grein sú I tilskipun 26. febr. 1872, er þjer vitnið I, ekki við I þessu efni. í annan stað skal eigi undanfellt að tjá yður þjónustusamlega, að ráðgjafinn á ekki með að gjöra neina undantekningu undan reglu þeirri, er sett er I fyrtjeðum lögum, og er því eigi fær um að gjöra neitt I tjeðu efni. — Brjef í'áðgjafans fyrir ísland til lsaupmannanna P. C. Knudtzon Sön í Kaupmanna- 114 liöfn um vínfanga- og tóbakstoll. — Í2brjefum til ráðgjafans,dags. 11. þ. m., ugust' hafið þjer enn að nýju borið yður upp undan þvl, að tollur af áfengum drykkjum með skipinu Draxholm og póstgufuskipinu Arcturus, er skilríki voru sýnd fyrir I Reykjavlk, en ölföngin affermd i Hafnarfirði, hafi verið reiknaður eplir lögunum frá 11. febr þ. á. I stað tilsk. 26. febr. 1872. Brjef þessi eru rituð með svo löguðum blæ, að ráðgjafinn hefir verið I vafa um, hvort rjett væri að svara þeim. Auk þess eru að efninu til ekki fram komnar neinar skýringar, er geti leitt að annari niðurstöðu, en ráðgjafinn hefir komizt að áður. Ráðgjafanum virð- ist því óþarfi að fara lengra út I það, sem I tjeðum brjefum stendur, en þykir þó rjettast að svara einu atriði, er yður virðist þykja mjög mikið I varið. f>jer liafið sem sje haldið stöðugt fram þeirri kröfu, að fyrirmælum 4. greinar I tilsk. 26. febr. 1872 sje beilt við póstgufuskipið, en ekki fyrirmælum 2. greinar I sömu tilskip- un, og hafið máli yðar til sönnunar bent á aðferð þá, sem höfð hafi verið við Díönu bæði að undanförnu og einkum þetta ár. En yður getur ekki verið ókunnugt um, að þjer hafið sjálfir ávallt greilt tollinn af áfengum drykkjum þeim, er hafa átt að fara til verzlun- ar yðar I llafnarfirði, og flult hafa verið til landsins með póslgufuskipinn, I R e y k j a- v I k, af þvl að þar hafa I raun og veru fyrst verið sýnd skilríki fyrir gufuskipinu að und- anförnu, enda fer því svo fjarri, að 4. gr. tilsk. 26. febr. 1872 hafi verið talin eiga við um Díönu, er hún kom lil Seyðisfjarðar I júnímánuði síðastliðnum, að sýslumaðurinn þar heimtaði þvert á móti af gufuskipsformanninum gjald af ö I! u m tollskyldum vörum I skipinu, samkvæmt fyrirmælum 2. greinar I tjeðri tilskipun. En skipstjóri kvaðst cigi geta greitt gjaldið, og sá sýslumaðurinn sjer þá eigi annað fœrt, til þess að stöðva ekki póst- gufuskipið, en að heimta aðeins gjald af þeim vörum, sem áttu að fara til Seyðis- fjarðar. I'að leiðir af sjálfu sjer, að eptir því sem að framan er sagt, finnst ráðgjafanum alls engin ástœða til að breyta úrskurðum þeim, er áður hafa lagðir verið á mátið. — Umboðssltrá koilimgs handa ritara við landshöfðingjaembœtlið, Jóni Jónssyni, til að 115 gcgna störfum peim viðviltjandi fjárkláðasýkilllli,sem hvilaálögreglustjórumáÍslandi. 'SC*>*'’ CHRISTIAN II I N IV Ní UNDl af guðs náð Dan- merkur konungur, Yinda og Gotna, liertogi í Sljesvík, Iloltsetalandi, Stór- mœri, J>jóðmerski, Lácnborg og Aldinborg. Vila skalt þú, Jón Jónsson, ritari við landshöfðingjaembættið á Voru landi íslandi, að með þvi að fyrir Oss hefir flutt vcrið, að enn sje eigi fengin vissa um, að kláðasýki þeiiri á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.