Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 108

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 108
1876 102 145 26. sopt. 44« 26. okt. sauðfje, er lengi og einkum árið sem leið heflr gengið í ýmsum hjeruðum i suðurum- dœminu á tjeðu Voru landi íslandi, sje að fullu útrýmt, og að, ef nauðsynlegt yrði að gjöra frekari ráðstafanir frá hálfu valdstjórnarinnar gegn sýkinni, muni hagkvæmt, að þeim yrði alstaðar framfylgt með samskonar aðferð og jafnframt með meira fylgi, en hinir reglulegu lögreglustjórar munu fá við komið, sakir annara starfa þeirra; þá er það allrahæztur vilji Vor og boð, að þú búist til að takast þetta hlutverk á hendur, þannig að þjer veitist vald til að gegna fyrst um sinn á sjálfs þín ábyrgð öllum þeim störfum, bæði dómarastörfum, framkvæmdarslörfum og fógetastörfum, snertandi fjárkláðasýkina, bæði í þeim hjeruðum suðurumdœmisins, er sýkinnar hefir vart orðið að undanförnu og hvar annarstaðar á ís- landi, er kláði kann að koma upp eptirleiðis, sem ella mundu liggja á lögreglustjórum þeim, er skipaðir eru I hlutaðeigandi hjeruð. Með því verður Vor vilji. Felandi þig guði. Ritað í hinum konunglega aðsetursstað Vorum. Kaupmannahöfn, hinn 26. september 1876. Eptir allramildustu boði Ilans Uátignar konungsins. J. Nellemann. (L. S.) ____________ E. Vestergaard. Rcglugjörð um brunamál í Eeyl'javílc. 1. gr. í brunamálancfndinni er lögreglustjóri bœjarins, fyrirliði slökkviliðsins og 3 menn, er bœjarstjórnin kýs lil þess úr sínum flokki. Lögreglustjóri er formaðnr nefudarinnar. llin- ir kosnu nefndarmenn fara frá 3. hvert ár að afloknum venjulegum bœjarfulUrúa kosning- um, og má þá endurkjósa. Fái hinir kosnu menn forföll að gegna starfa sínum, kýs bœj- arstjórnin aðra í þeirra stað, ef þurfa þykir. 2. gr. Hrunamálanefndin sjcr um framkvæmd og eptirlit á öllu því, sem fyrir er skipað í lögum 15. oklóber 1875, og sem nákvæmar er ákveðið í þcssari reglugjörð, að þvl leyti scm slíkt ekki ber beinlfnis undir lögreglustjóra bœjarins eða slökkviliðsstjóra. 3. gr. Á götum, stakkstæðum, torgnm eða annarstaðar á almanna fœri eða milli húsa cða í görðum má eigi setja lausar eldstór eða hlóðir til þess að clda í, bræða lýsi eða tólg, eða aðra eldnæma hluti, nema leyfl sje til þess veilt í hvert skipli fyrir sig af lögregjustjóra og slökkviliðsstjóra, og tiltaka þeir þá allar þær varúðarreglur, er við þarf, svo sem hvern- ig hlóðir sjeu liafðar, ef ekki er því lengra frá húsum, að ekki sje brennt öðru en kol- um eða «kokes», svo og að ávallt sjeu menn við eidinn. Milli húsa eða úti við má ekki bera eld nema í lokuðuin járnkössum. 4. gr. Um hreinsun á reykháfum skal að öllu leyti farið eptir því, scm mælt er fyrir í 5. gr. laga 15. oklóber 1875 og reglum þeim, cr um það eru sctlar af bœjarstjórninni. 5. gr. Eldivið, sleinkol, mó og annað eldsneyti og eldflma hluti má ekki hafa úli nálægt húsum,nema leyfl brunamálanefndarinnar sje til þcss fengið. Sjerstaklega er bannað að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.