Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 109

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 109
103 187G lilaða mó, lieyji cða öörum slíkum hlutum nálægt húsum, við götur cða annarstaðar þar fllG sem umferð er. Illaðar af borðum, trjám cða öðrum við mega eigi vera meira en 8 áln- 2tí. okt. ir á hæð og borðahlaðar eigi ná yfir meira cn 100 □ álnir og Irjáviðarblaðar eigi meira en 200 □ álnir, en eigi minna en 3 álnir milli hlaða. lllaðar [lessir mega ekki vera nær ncinn liúsi en svo, að 10 álnir sjeu á milli, nema brunamálanefndin leyfi sjerstaklega, cinkum þar sem um minni birgðir er að gjöra. 6. gr. J>ar sem geymt er meira en 5 tunnur (nál. 800 pottum) af steinolíu, terpentínu, kam- fin og öðrum viðlíka cldfimum efnum, má ekki fara með eld eða Ijós, hvorki laust nje í lokuðum Ijósberum. í þcssum geymslustöðum má cigi vera eldstó, reykháfur eða annað [>ess konar. Á geymslustöðum, í sölubúðum eða í verksmiðjum, þar sem minna cr fyrir en 800 pottar, verður mestu varúðar að gæla með ljós og eld, að hann komi eigi ná- lægt hinum eldfimu efnum. Við Ijós má eigi taka úr tunnum og öðrum slórílátum eða láta í slík ílát, nema ljósið sje í vel þjeltum Ijósbera, er hengdur sje upp 2 ál. frá ílát- inu að minnsta kosli. Sje ljósmetið svo eldfimt, að í því kvikni við 40° hita á hundraðs- hilamæli (cenlimeter) er bannað að fara með það á shkum stöðum við Ijós eða með eld. l>ar sem geymd eru eða seld Ijósmeli þau, sem nefnd eru ( 8. gr. laganna, skal vandlega gæta alls hreinlætis. Ef eitlhvað fer niður, á að þurka það upp undir eins, svo að ekk- crt verði eptir. I’ar mega eigi vera neinir þeir hlutir, er fljótt kviknar (, svo sem pappir, bálmur, tuskur, hör, hampur eða annað því um líkt, nema það sje vandlega þakið með ullarábreiðum. Ekkert má að hafast á slíkum stöðum, nema fullorðnir menn sjeu við staddir. Sje enginn fullorðinn við, skal þeim vandlega lokað, svo að óviðkomandi menn komist þangað ekki. 7. gr. Ilrunamálanefndin selur í hvert skipti fyrir sig þær reglur, er gæta skal með birgðir þær, sem nefndar eru í 10. gr. laga 15. okt. 1875. 8. gr. í smlðahúsum trjesmiða, stólasmiða, laggara og annara iðnaðarmanna, sem fásl við trjesmíði, mega því að cins vera opnar eldstór, kamínur, ofnar og aðrar hituuarvjelar, að járndyr sjeu fyrir hinum opnu eldstóm og kamínum, og gólfþynnur fyrir framan, 18 þl. á breidd, úr eldtraustu efni, er nái 13% þl. út fyrir ofninn, og fyrir framan hurðina á að hafa málmkassa, 18 þumlunga á hæð, þannig festan við ofninn, að eldurinn úr ofn- dyrunum nái að falla í hann. í slíku húsi skal ávallt vera 1 lagartunna full af vatni, og fötur. Af smíðaefni eða fullgjörðum smíðum úr trje, má eigi hafa meira ( smíðahúsum þcssum, en brunamálanefndin leyfir, eplir stœrð og ásigkomulagi hússins, og skal það að jafnaði ekki vera meira en á þarf að halda til smlðar þeirrar, er verið er með. Vcrkamenn skulu fara varlega með eld og Ijós i smíðahúsum sínum, og gæta þess, að slökktur sje allur eldur og ljós, þá er vinnunni er hætt. í járnsmiðjum eða stórum málmsmiðjum má eigi vera gólf úr trje eða nokkru efni, er brunnið getur. Aflinn í slík- um smiðjum skal vera hlaðinn úr grjóti, og má eigi hafa neitt úr trje ( honum eða i reykháfnum. Að öðru leyti ákveður brunamálanefndin allt fyrirkomulag á eldstóm í smiðj- um og reykháfum eptir stœrð smiðjunnar og öðrum atvikum. í smiðjum þeim, sem um er getið í þessari grein, má eigi hafa eld eður ljós fyr en brunamálanefndin hefir rann- sakað allt fyrirkomulag smiðjunnar, og benni þykir það mega vera. 9. gr. Ofuar í brauðgjörðarhúsum skulu vera 12:i/4 þumlungar á þykkt ( minnsta lagi,ef þeir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.