Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 121

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 121
115 1876 afheudiugar þar, sem þa'r eiga að leuda, þegar skipið kemur [tangað; en liinum sending- 137 unum skal koma með landpóstum. 110 — Brjef laudsllöfðingja til bœjarfáyetam í lieykjavik um c n d u rgve ið s 1 u á oflieimtuðum tolli. — í þóknanlegu brjeli II. f. m. Iialið þjer, herra bœjurlö- geti, skýrt frá, að með póstgufuskipinu Arktúrusi hall í síðustu ferð þess komið hingað lil faktors Chr. Zimsens 80 (1. af vfni, er á vöruskrá skipsins frá 27. sept. þ. á. hall verið talið «portviu» og «sherry». Uafið þjer þvl beimtað 30 aura toll af öllum þessum víuföngum, samkvæmt lögum frá II. febr. þ. á., en síðan hafið þjer komizt að raun uro, að ekki hali verið sherry nema í 30 fl. og rauðavín I hinum 50, og hafi eplir því verið heimtað 7 kr. 50 aur. of mikið I toll. Ualið þjer ællað, að þjer liefðuð ekki vald til að skila fje þessu aptur, og fyrir þvf mælzt til, að jeg samþykkti endurgreiðslu þess. Ut af þcssu skal yður þjónustusamlega ijáð, að beri svo til, er lögreglustjóri rann- sakar hinar tollskyldu vörur, að honum reynizt missagt lil þeirra í lollseðli skipsins eða farmskrá, mun ekkert því til fyrirstöðu samkvæmt 2. gr. laganna frá II. febr. þ. ó-, að hann lagfœri tollheimtu sína samkvæmt því, sem sannazt iiefir, og láti hauu vottorð sitt um það fylgja lollreikningnum. Fyrir því inun bœjarfógetanum heimilt að endurgreiða Chr. Zimsen verzlunarstjóra þær 7 kr. 50 aura, er hann helir ofheimtað í loll, og lelja fje þetla með útgjöldum f tollreikningnum, sanuizt það, að það hafi verið rangtekið, og verði voll- orð lögreglustjóra látið fylgja reikninguum. 138 14. nóv. — Brjef landsltofðitlgja til Sijslumannaim í Húnavatnsgýalu tim breytingu 130 á dýrleika jarðar. — j\leð þóknanlegu brjefi 2. f. m. hafið þjer, herra li u<5' sýslumaður, sent hingað bónarbrjef Gfsla B. lljálmarssonar á Æsustöðum, þar sem hann fer þess á leit, að jörð þessi, er orðið liefir fyrir miklum skemmdum sfðan hið nýjnjarða- mat fór fram, verði fcerð niður að hundraðalali, og spyrjið þjer, hverja aðl'erð hafa þurli lil þcss að fá hundraðatal jarðarinnar leiðrjelt. Ut af þessu verð jeg að leiða athygli yðar að því, að dýrleika þeim, sem ákveðinn er í jarðabókiuni frá 1861, verður ekki breytt nema með samþykki löggjafarvaldsins, og skal yður tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar lyrir hlulaðeiganda, að framkvæmdar- valdinu muni varla þykja ástœða til að stinga upp á þvf, að fnrið verði að breyta dýrleika einnar jarðar, nema því að eins, að það sannist með löglegri skoðunargjörð, að jörðin hali gengið mjög mikið úr sjer, og það þvl síður, sem ælla má að eigi verði Inngt að bíða gjörsamlegrar endurskoðuuar á öllu jarðainalinu. — Brjef laudsliöfðillgjtl til amtmanmim yjir suður- ug veslurumdceminu um 130 skiptingu BjariuuiesshrQpps.í tvo lireppa.— ðleð þóknaulegu brjeli frá 1J' 110 25. f. m. hafið þjer, herra amtmaður, sent mjer bónarbrjef hreppsnefndariunar I lljarna- nesshreppi, um, að hreppi þessum, sem tekur yfir 3 kirkjusóknir, Bjarnaness, Uoíl'ells og Ein- holts, sje skipt í 2 hreppa, og verði Einholtssókn hreppur útaf fyrir sig, en Bjarnanes- sókn og Holfellssókn einn hreppur. Sýslunefndin i Skaptafellssýslu liefir mælt með þessari beiðui, og þjer, herra amtmaður, samkvæmt þessnm mcðmælum lagt það lil, að skiptingin verði samþykkt. Ilalið þjer jafnframt skýrt frá, að Bjarnanesshrcppur hali að uudanföruu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.