Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Síða 121
115
1876
afheudiugar þar, sem þa'r eiga að leuda, þegar skipið kemur [tangað; en liinum sending- 137
unum skal koma með landpóstum. 110
— Brjef laudsllöfðingja til bœjarfáyetam í lieykjavik um c n d u rgve ið s 1 u á
oflieimtuðum tolli. — í þóknanlegu brjeli II. f. m. Iialið þjer, herra bœjurlö-
geti, skýrt frá, að með póstgufuskipinu Arktúrusi hall í síðustu ferð þess komið hingað lil
faktors Chr. Zimsens 80 (1. af vfni, er á vöruskrá skipsins frá 27. sept. þ. á. hall verið
talið «portviu» og «sherry». Uafið þjer þvl beimtað 30 aura toll af öllum þessum víuföngum,
samkvæmt lögum frá II. febr. þ. á., en síðan hafið þjer komizt að raun uro, að ekki hali
verið sherry nema í 30 fl. og rauðavín I hinum 50, og hafi eplir því verið heimtað 7 kr.
50 aur. of mikið I toll. Ualið þjer ællað, að þjer liefðuð ekki vald til að skila fje þessu
aptur, og fyrir þvf mælzt til, að jeg samþykkti endurgreiðslu þess.
Ut af þcssu skal yður þjónustusamlega ijáð, að beri svo til, er lögreglustjóri rann-
sakar hinar tollskyldu vörur, að honum reynizt missagt lil þeirra í lollseðli skipsins eða
farmskrá, mun ekkert því til fyrirstöðu samkvæmt 2. gr. laganna frá II. febr. þ. ó-, að
hann lagfœri tollheimtu sína samkvæmt því, sem sannazt iiefir, og láti hauu vottorð sitt
um það fylgja lollreikningnum. Fyrir því inun bœjarfógetanum heimilt að endurgreiða Chr.
Zimsen verzlunarstjóra þær 7 kr. 50 aura, er hann helir ofheimtað í loll, og lelja fje þetla
með útgjöldum f tollreikningnum, sanuizt það, að það hafi verið rangtekið, og verði voll-
orð lögreglustjóra látið fylgja reikninguum.
138
14. nóv.
— Brjef landsltofðitlgja til Sijslumannaim í Húnavatnsgýalu tim breytingu 130
á dýrleika jarðar. — j\leð þóknanlegu brjefi 2. f. m. hafið þjer, herra li u<5'
sýslumaður, sent hingað bónarbrjef Gfsla B. lljálmarssonar á Æsustöðum, þar sem hann
fer þess á leit, að jörð þessi, er orðið liefir fyrir miklum skemmdum sfðan hið nýjnjarða-
mat fór fram, verði fcerð niður að hundraðalali, og spyrjið þjer, hverja aðl'erð hafa þurli
lil þcss að fá hundraðatal jarðarinnar leiðrjelt.
Ut af þessu verð jeg að leiða athygli yðar að því, að dýrleika þeim, sem ákveðinn er
í jarðabókiuni frá 1861, verður ekki breytt nema með samþykki löggjafarvaldsins, og skal
yður tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar lyrir hlulaðeiganda, að framkvæmdar-
valdinu muni varla þykja ástœða til að stinga upp á þvf, að fnrið verði að breyta dýrleika
einnar jarðar, nema því að eins, að það sannist með löglegri skoðunargjörð, að jörðin hali
gengið mjög mikið úr sjer, og það þvl síður, sem ælla má að eigi verði Inngt að bíða
gjörsamlegrar endurskoðuuar á öllu jarðainalinu.
— Brjef laudsliöfðillgjtl til amtmanmim yjir suður- ug veslurumdceminu um 130
skiptingu BjariuuiesshrQpps.í tvo lireppa.— ðleð þóknaulegu brjeli frá 1J' 110
25. f. m. hafið þjer, herra amtmaður, sent mjer bónarbrjef hreppsnefndariunar I lljarna-
nesshreppi, um, að hreppi þessum, sem tekur yfir 3 kirkjusóknir, Bjarnaness, Uoíl'ells og Ein-
holts, sje skipt í 2 hreppa, og verði Einholtssókn hreppur útaf fyrir sig, en Bjarnanes-
sókn og Holfellssókn einn hreppur. Sýslunefndin i Skaptafellssýslu liefir mælt með þessari
beiðui, og þjer, herra amtmaður, samkvæmt þessnm mcðmælum lagt það lil, að skiptingin
verði samþykkt. Ilalið þjer jafnframt skýrt frá, að Bjarnanesshrcppur hali að uudanföruu