Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 124
1876
118
Í34
30. nóv.
135
bað fara fram með opinberu eplirliti á öllu sauðfje i Borgarfjarðarsýslu, Kjósar- og Gull-
bringusýslu, umdœmi Ileykjavikur kaupslaðar, og þeim parti Áraessýslu, sem er fyrir
vestan Brúará, Ilvítá og Ölvesá.
2.
þangað til bað þetla er um garð gengið og nœstu 6 vikur eptir það, skal halda uppi
hálfsmánaðarskoðunum á öllu sauðfje í nefndum sýslum samkvæmt reglum þeim, er fyrir-
skipaðar eru í 3. grein auglýs. frá 30. ágúst f. á.; en G vikum eptir baðið má, ef engin
grunsemd kemur fram, strjála skoðunum, svo að þær verði með mánaðarfresti. Nú verð-
ur vart við kláða eptir baðið, og skal þá laka upp aptur hálfsmánaðarskoðanir samkvæmt
nánari ákvörðun lögreglustjóra, og jafnframt því, að fjeð á viðkomandi bœ og nábúabœj-
unum sje tekið til rœkilegra lækninga.
3.
Ilreppsnefndirnar skulu styðja að því, að nœgileg baðmeðul verði útveguð handa
hreppunum, og að hinar gjörðu fyrirskipanir fái framgang ; en lögreglustjóri, hreppstjórur
og aðsloðarmenn þeirra skulu, ef þeir sýna nokkuð hirðuleysi eða vanrœkt á að fylgja
þessum skipunum fram, bera af því ábyrgð til sekla eplir úrskurðí amtmauns samkvæmt
5. gr. tilsk. 5. janúar 1866.
Landshöfðinginn yfir íslandi, lleykjavik, 30, nóvbr. 1876.
Hilmar Finsen. ____________
Jon Jónssou.
Reikningur
ilyrktarsjáðs Christians konungs hins niunda í minningu ÍOUO ára hátíðar Islands,
um árið frá 1. sept. 1875 til 31. ágúst 1876.
G j ö I d:
1. Ileiðursgjafir veittar:
a. Ilelga Wagnússyni í Birtingaholti í
Árnessýslu . 160 kr.
b. síra Jakobi
Guðmundssyni
á Sauðafelli f
Dulasýslu . 160 — 32o kr. » a.
2. Eptirstöðvar við lok reikn-
ingsársins;
a. Innritunarskfrteini lilr.
G. fol. 3609 . . . 8400 — » —
b. Lagt í sparisjóðinn I
Reykjavík . . . ■ 132 — 84 —
Tekjiir alls 8852 kr. 84 a. Gjöld alls 8852 kr. 84 a.
Landshölðinginn yfir íslandi, Reykjavík, 9. sept. 1876.
Hilmar Finsen.
Jón Jónsson.
T e k j u r:
1. Eptirstöðvar frá fyrra ári:
a. Innritunarsklrteini litr. C. fol. 3609
að upphæð . . 8400 kr. » a.
b. í sparisjóðnum og í
peningum ... 114 — » —
2. Vextir til 11. júuí 1876 338 — 84 —
J