Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 124

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 124
1876 118 Í34 30. nóv. 135 bað fara fram með opinberu eplirliti á öllu sauðfje i Borgarfjarðarsýslu, Kjósar- og Gull- bringusýslu, umdœmi Ileykjavikur kaupslaðar, og þeim parti Áraessýslu, sem er fyrir vestan Brúará, Ilvítá og Ölvesá. 2. þangað til bað þetla er um garð gengið og nœstu 6 vikur eptir það, skal halda uppi hálfsmánaðarskoðunum á öllu sauðfje í nefndum sýslum samkvæmt reglum þeim, er fyrir- skipaðar eru í 3. grein auglýs. frá 30. ágúst f. á.; en G vikum eptir baðið má, ef engin grunsemd kemur fram, strjála skoðunum, svo að þær verði með mánaðarfresti. Nú verð- ur vart við kláða eptir baðið, og skal þá laka upp aptur hálfsmánaðarskoðanir samkvæmt nánari ákvörðun lögreglustjóra, og jafnframt því, að fjeð á viðkomandi bœ og nábúabœj- unum sje tekið til rœkilegra lækninga. 3. Ilreppsnefndirnar skulu styðja að því, að nœgileg baðmeðul verði útveguð handa hreppunum, og að hinar gjörðu fyrirskipanir fái framgang ; en lögreglustjóri, hreppstjórur og aðsloðarmenn þeirra skulu, ef þeir sýna nokkuð hirðuleysi eða vanrœkt á að fylgja þessum skipunum fram, bera af því ábyrgð til sekla eplir úrskurðí amtmauns samkvæmt 5. gr. tilsk. 5. janúar 1866. Landshöfðinginn yfir íslandi, lleykjavik, 30, nóvbr. 1876. Hilmar Finsen. ____________ Jon Jónssou. Reikningur ilyrktarsjáðs Christians konungs hins niunda í minningu ÍOUO ára hátíðar Islands, um árið frá 1. sept. 1875 til 31. ágúst 1876. G j ö I d: 1. Ileiðursgjafir veittar: a. Ilelga Wagnússyni í Birtingaholti í Árnessýslu . 160 kr. b. síra Jakobi Guðmundssyni á Sauðafelli f Dulasýslu . 160 — 32o kr. » a. 2. Eptirstöðvar við lok reikn- ingsársins; a. Innritunarskfrteini lilr. G. fol. 3609 . . . 8400 — » — b. Lagt í sparisjóðinn I Reykjavík . . . ■ 132 — 84 — Tekjiir alls 8852 kr. 84 a. Gjöld alls 8852 kr. 84 a. Landshölðinginn yfir íslandi, Reykjavík, 9. sept. 1876. Hilmar Finsen. Jón Jónsson. T e k j u r: 1. Eptirstöðvar frá fyrra ári: a. Innritunarsklrteini litr. C. fol. 3609 að upphæð . . 8400 kr. » a. b. í sparisjóðnum og í peningum ... 114 — » — 2. Vextir til 11. júuí 1876 338 — 84 — J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.