Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 126

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 126
187B 120 Stefán Sigfússon, prestur að Skinnastöðum ( Norður-Iiingeyjar-prófastsdœmi. Björnporláksson. — — Iljaltastað í Norðurmúla prófastsdœmi. Oddgeir Guðmundscn, prestur til Sóllieimapinga í Vcstur-Skaptafclls prófastsd. ÓlafurBjarnarson, — að Ríp í Skagafjarðar prófastsdœmi. SteingrímurJónsson, — — Garpsdal 1 Barðastrandar prófastsd. 1875 9. dag maímánaðar: Magnús Ó. J ó s c f s s o n, prcstur að Lundarbrekku í Suður-pingeyjar prófastsd. Jón Jónsson, prestur að Bjarnanesi í Austur-Skaptafells prófastsd. Stefán Ilalldórsson, prestur að Dvcrgastcini 1 Suðurmúla prófastsd. BrynjúlfurJónsson, — til Mcðallandspinga í Vestur-Skaptafells prófastsd. 5. dag septembermánaðar: Tómas Ilallgrímsson, prestur að Stœrra-Árskógi ( Eyjafjarðar prófastsd. SveinnEiríksson, — — Kálfafelli i Vestur-Skaptafells prófastsd. 28. dag nóvembermánaðar: ' Brynjúlfur Gunnarsson, aðstoðarprcstur sira Sigurðar Sivcrtsens á Útskáíum. 0 d d u r V. G í s 1 a s o n, prestur að Lundi í Borgarfjarðar prófastsdocmi. 1876 21. dag maímánaðar: S t e f á n M. J ó n s s o n, prcstur að Bcrgstöðum í Ilúnavatns prófastsd. Stcfán Jónsson, — — póroddsstað i Suður-pingeyjar prófastsd. 3. dag septembenn: Janus Jónsson, prestur til Iiestpinga í Borgarfjarðar prófastsd. Jónas Bjarnarson, prestur að Kvíabekk ( Eyjafjarðar prófastsd. SófoníasIIalldórsson, — — Goðdölum í Skagafjarðar prófastsd. Guðmundur Ilelgason, aðstoðarprestur sira Dauiels prófasts Ilalldórssonar á Ilrafnag. IIEIÐUItSGJAFIlt úr styrktarsjóði Ckristians konungs Níunda i minningu púsundára-kátíðar íslands veitti lands- böfðingi hinn 31. dag ágústmánaðar p. á.: Ilelga Magnússyni1 2, sýslunefndarmanni, óðalsbónda á Birtingakolti 1 Árnessýslu, 160 kr. Sira Jakobi Guðmundssyni1 á Sauðafelli í Dölum, 160kr. ÓVEITT EMBÆTTI. Stóravalla-prestakall í Eangárvalla prófastsdœmi, metið 710,u lcr., auglýst 4. p. ra. Húsavíkur-prestakall í Suður-pingeyjar prófastsdœmi, mctið 594,ci kr., augl. 5. p. m. 1) Samkvæmt skýrslu hlutaðeigandi sýslunefndar tók Helgi við ábýlisjörð sinni í mestu niðurníðslu og órœkt, en hefir reist par stóran, skipulegan og velkúsaðan bœ, sijettað 10 dagsláttur í túninu og umgirt pað allt með 740 faðma löngum garði, grœtt út úr órœktarmóa og umgirt yfir 2 dagsláttur, keypt til Jiessara jarðabóta plóg og herfi og flciri útlcnd jarðyrkjutól, aukið áburð að miklum mun, og byrjaði á pvf fyrstur manna f sínu byggðarlagi, skorið fram 800 faðma af tvístungnum vatnsveitingaskurði á cngjum sínum; haft bezta fjenaðarkirðing í sínu byggðarlagi og boett kynstofn fjárins; fjekk lofsorð á Kaupmannahafnarsýningunni 1872 fyrir vöruvöndun. Hami byrjaði búslcap sinn i Birtingaholti fyrir 25 árum af fremur litlum efnum, en hefir grœðzt talsvert fje, og veriö pó mesti ómagamaður — átt 13 börn, komið 2 sonum sínum til skólamenntunar, og er annar peirra orðinn prestur, og auk pess alið upp 3 tökuböm meðgjafarlaust —. Auk pess hefir hann vcriö mesti hvatamaður alls konar framfara í búnaði, stofnað jarðabótafjelög og stýrt peim, gegnt ýmsum alpjóðlegum störfum, o. s. frv. 2) Samkvæmt skýrslu hlutaðeigandi sýslunefndar hefir sira Jakob, sem er fátœkur fjölskyldumaður, gjört miklar og mjög vandaðar húsa- og jarðabcetur á Sauðafelli pau tvö ár, sem hann er búinn að vera par. Hann hefir rcist par fallega og trausta timburkirkju, byggt prýðilega upp mikið af bœjar- húsunum, sljettað 628 ferh. faðma f túninu úr grýttum móum og götutroðningum, og gjört stoinlagt lokræsi undir, 50 faðma langt; skorið fram vatnsvcitingaskurði á túni og engjurn, gjört 50 faðma brú yfir fen og forarblcytu norðan að bœnum, trausta og varanlega, og grafið lokræsi með lienni allri; fundið nýtt mótak á jörðinni, o. s. frv.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.