Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 126
187B
120
Stefán Sigfússon, prestur að Skinnastöðum ( Norður-Iiingeyjar-prófastsdœmi.
Björnporláksson. — — Iljaltastað í Norðurmúla prófastsdœmi.
Oddgeir Guðmundscn, prestur til Sóllieimapinga í Vcstur-Skaptafclls prófastsd.
ÓlafurBjarnarson, — að Ríp í Skagafjarðar prófastsdœmi.
SteingrímurJónsson, — — Garpsdal 1 Barðastrandar prófastsd.
1875
9. dag maímánaðar:
Magnús Ó. J ó s c f s s o n, prcstur að Lundarbrekku í Suður-pingeyjar prófastsd.
Jón Jónsson, prestur að Bjarnanesi í Austur-Skaptafells prófastsd.
Stefán Ilalldórsson, prestur að Dvcrgastcini 1 Suðurmúla prófastsd.
BrynjúlfurJónsson, — til Mcðallandspinga í Vestur-Skaptafells prófastsd.
5. dag septembermánaðar:
Tómas Ilallgrímsson, prestur að Stœrra-Árskógi ( Eyjafjarðar prófastsd.
SveinnEiríksson, — — Kálfafelli i Vestur-Skaptafells prófastsd.
28. dag nóvembermánaðar: '
Brynjúlfur Gunnarsson, aðstoðarprcstur sira Sigurðar Sivcrtsens á Útskáíum.
0 d d u r V. G í s 1 a s o n, prestur að Lundi í Borgarfjarðar prófastsdocmi.
1876
21. dag maímánaðar:
S t e f á n M. J ó n s s o n, prcstur að Bcrgstöðum í Ilúnavatns prófastsd.
Stcfán Jónsson, — — póroddsstað i Suður-pingeyjar prófastsd.
3. dag septembenn:
Janus Jónsson, prestur til Iiestpinga í Borgarfjarðar prófastsd.
Jónas Bjarnarson, prestur að Kvíabekk ( Eyjafjarðar prófastsd.
SófoníasIIalldórsson, — — Goðdölum í Skagafjarðar prófastsd.
Guðmundur Ilelgason, aðstoðarprestur sira Dauiels prófasts Ilalldórssonar á Ilrafnag.
IIEIÐUItSGJAFIlt
úr styrktarsjóði Ckristians konungs Níunda i minningu púsundára-kátíðar íslands veitti lands-
böfðingi hinn 31. dag ágústmánaðar p. á.:
Ilelga Magnússyni1 2, sýslunefndarmanni, óðalsbónda á Birtingakolti 1 Árnessýslu, 160 kr.
Sira Jakobi Guðmundssyni1 á Sauðafelli í Dölum, 160kr.
ÓVEITT EMBÆTTI.
Stóravalla-prestakall í Eangárvalla prófastsdœmi, metið 710,u lcr., auglýst 4. p. ra.
Húsavíkur-prestakall í Suður-pingeyjar prófastsdœmi, mctið 594,ci kr., augl. 5. p. m.
1) Samkvæmt skýrslu hlutaðeigandi sýslunefndar tók Helgi við ábýlisjörð sinni í mestu niðurníðslu
og órœkt, en hefir reist par stóran, skipulegan og velkúsaðan bœ, sijettað 10 dagsláttur í túninu og
umgirt pað allt með 740 faðma löngum garði, grœtt út úr órœktarmóa og umgirt yfir 2 dagsláttur, keypt
til Jiessara jarðabóta plóg og herfi og flciri útlcnd jarðyrkjutól, aukið áburð að miklum mun, og byrjaði
á pvf fyrstur manna f sínu byggðarlagi, skorið fram 800 faðma af tvístungnum vatnsveitingaskurði á
cngjum sínum; haft bezta fjenaðarkirðing í sínu byggðarlagi og boett kynstofn fjárins; fjekk lofsorð á
Kaupmannahafnarsýningunni 1872 fyrir vöruvöndun. Hami byrjaði búslcap sinn i Birtingaholti fyrir 25
árum af fremur litlum efnum, en hefir grœðzt talsvert fje, og veriö pó mesti ómagamaður — átt 13
börn, komið 2 sonum sínum til skólamenntunar, og er annar peirra orðinn prestur, og auk pess alið
upp 3 tökuböm meðgjafarlaust —. Auk pess hefir hann vcriö mesti hvatamaður alls konar framfara í
búnaði, stofnað jarðabótafjelög og stýrt peim, gegnt ýmsum alpjóðlegum störfum, o. s. frv.
2) Samkvæmt skýrslu hlutaðeigandi sýslunefndar hefir sira Jakob, sem er fátœkur fjölskyldumaður,
gjört miklar og mjög vandaðar húsa- og jarðabcetur á Sauðafelli pau tvö ár, sem hann er búinn að
vera par. Hann hefir rcist par fallega og trausta timburkirkju, byggt prýðilega upp mikið af bœjar-
húsunum, sljettað 628 ferh. faðma f túninu úr grýttum móum og götutroðningum, og gjört stoinlagt
lokræsi undir, 50 faðma langt; skorið fram vatnsvcitingaskurði á túni og engjurn, gjört 50 faðma brú
yfir fen og forarblcytu norðan að bœnum, trausta og varanlega, og grafið lokræsi með lienni allri; fundið
nýtt mótak á jörðinni, o. s. frv.