Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Síða 13

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Síða 13
Anna Langanesi 1983 Elsku Anna! Ég skrifa þér eitt bréf á dag á meðan ég dvel hér. Bréf eru staðfesting á því að maður sé ennþá á lífi. Hætti þau að berast... Geröur Kristný Anna Fætur - staðfastir á hverfulu undirlagi. Mjaðmir - sem bera kvenlegan þungann svo þokkafullt. Mitti - sem höndum er oftast stutt á. Barmur - eins og traust vagga á stormasömu kvöldi. Háls - eins og ballerína á öxlunum sem veit alltaf hvenær og hvert er best að vinda sér. Höfuð - fullt af fróðleik og tilfinningum sem birtast vel völdum vinum í björtum augum. Bæði fram og aftur þér fer svo vel að fara, en þó svo fögur ert á sama stað. Inga Björk Ingadóttir Anton Eru einhverjir óformlegir endurfundir í gangi? Maður er búinn að rekast á þrjá úr gömlu klíkunni á síðustu sjö dögum. Erum við allt í einu komnir á eitthvert sameiginlegt spor aftur? Er þetta kannski aldurinn? Maður sniglast með krakkana á leikfangabasar í Perl- unni og þar birtist A-. Maður er á MacDonalds í hádeginu á laug- ardegi og þá mætir A- þangað með einhvern voðalegan kven- 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.