Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Síða 34

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Síða 34
Bersi Vaknar um miðja nótt. Stekkur fram í eldhús. Finnur sígarettu. Hugsar um drauminn. Stekkur aftur inn í svefnherbergi. Konan er sofandi. Helvítis tíkin. Beygir sig niður að henni. Hún er andfúl um miðja nótt. Allt myglar upp í henni. Langar til að sjá augun á henni. Kyssir hana á ennið. Lokar augunum og lætur höggin dynja. Mikael Torfason Birgitta Þegar hann sneri sér við komst hún að því að hún hafði fallið fyrir hnakka. Þowaldur Þorsteinsson Bragi Ég var inni í fiskbúð þegar hann kom inn í drauminn hjá mér aug- sýnilega á hraðferð; önnum kafinn við að fylla hann af stemmn- ingu. Hvemig ferðu eiginlega að því? spurði ég meðan fisksalinn vafði ýsunni inn í pappír. Ég geri mér ekki fyllilega grein fyrir því, sagði hann og tvísté í búðardyrunum, en yfirleitt koma ljóð að gagni, ég var að vonast til að fiska einhver upp í leiðinni, sagði hann og fór öfugur út. Á heimleiðinni sá ég að honum hafði tekist vel upp; hvergi kom gat á stemmninguna. Oddný Eir Ævarsdóttir Börkur Þetta var nafnið á berkinum utan af appelsínunum sem maður át um jólin en lét svo börkinn utan af þeim liggja í bleyti í sykur- 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.