Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Síða 47

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Síða 47
Guðjón Þrammar inná Mokka, eldgamall og með bláa derhúfu. Pantar vindil og vatnsglas hjá dömunni og sest að því búnu við eitt af litlu borðunum. Veiðir Casio-tölvuúr uppúr jakkavasanum og fylgist grannt með tímanum sem það tekur að reykja einn vindil og drekka eitt vatnsglas. Dagur Kári Pétursson Guðlaug Við englasöng á Sólardegi var hún borin inn gólfið. Fólkið kraup, krossmörk drupu úr loftinu og bænir flugu út um gluggana. Og alltaf eftir þetta glitraði nafnið hennar í botnlausum brunninum. Inga Björk Ingadóttir Gunnhildur Gunnhildur er þannig að mann langar alltaf að vera að gefa henni eitthvað. Ég gaf henni öll fötin mín og lagði á borð fyrir hana allt sem ég átti í ísskápnum og leyndustu jafnt sem ómerkilegustu þanka mína þar til ég stóð eftir berstrípuð á sál og líkama. Þá lagði ég báðar hendumar í kjöltuna á henni og sagði: - Þú mátt eiga þær. Hún skoðaði þær í krók og kring, hló með tárin í augunum og klappaði saman nýju lófunum sínum. - Þær eru svo fallegar, brosti hún en rétti mér þær samt aftur með þessum orðum: - Þú mátt geyma þær fyrir mig. Eva 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.