Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Blaðsíða 65

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Blaðsíða 65
sér þær bara. Alice = Alís = Aldís. Það hafi verið svo linur fram- burður á Bretlandseyjum að eðalborið norrænt nafnið Aldís varð Alís, stytt Lísa. Aðaldísir dreymir rosalega flotta drauma. Þær sofna með kan- ínuna í fanginu, falla í djúpið, sem lukkulega ruglar öllu sem mað- ur hefur lært. Ef ég nennti að láta umskíra mig gæti ég best hugsað mér að fara þangað og vakna aldrei. Þórunn Valdimarsdóttir Lísa Hún hét Lísa, nektardansmærin frá Kanada, en hún og bróðir minn vom eitthvað að skjóta sig saman. Einu sinni kom ég í heim- sókn til hans í hádeginu og hann hellti upp á kaffi og við settumst inn í stofu. Þá kom hún út úr svefnherberginu með koddafar á kinninni. Stóð bara þama á miðju gólfinu í skyrtu af honum. Með gullfallegu lærin sín og síða hárið sitt í heillandi óreiðu og nudd- aði á sér augun eins og syfjað bam. Hún var öll eins og lítið bam og mig langaði svolítið að taka hana í fangið. En þá snerist hún á hæli og hvarf aftur inn í svefnherbergið. Lokaði á eftir sér. Bróðir minn notaði mjólk og sykur en ég vildi hafa það svart. Eva Lóa Lóa: Ég held það sé ekkert hægt að deila um það að allir elska mig. Þröstur: Það held ég sé nú ekki af neinu öðm en því að þú minnir alla á vorið. Mér virðist þú ekkert elskuverðari en aðrir. Einu sinni var snillingur í Rússlandi sem átti hund sem slefaði þegar... Lóa: Þessi er einmitt munurinn á þér og mér. Ég dreg sannleikann fram í sinni fegurstu og einföldustu mynd og stilli henni upp í dagsljósinu en þú flækir allt og afskræmir. Eva 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.