Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Page 69

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Page 69
eldi; hún mun eyðast í brennisteinsflóði og faðirinn mun ekki bjarga henni." Kristján B. Jónasson Málfríður Málfríður var felunafn á karlmanni sem var færður í kvenmanns- líki, vegna þess að hann var vel máli farinn, Málfríður hét hann í raun og veru. Það þótti aldrei viðeigandi að karlmenn væru liprir í munninum eða töluðu mildilega, þó sumir hefðu vissa tilhneig- ingu til slíks. Ef þá langaði að „njóta sín í munninum“, eins og það var kallað, urðu þeir að breyta sér í konur. Þannig er nafnið Málfríður komið. Guðbergur Bergsson Messíana ... hönd birtir himin; blámi hans verður ljós ... Ámi Ibsen 67

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.