Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Side 76

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Side 76
Maður þarf alltaf að hafa dálítið fyrir því að ná þeim titli. Maður fæðist hins vegar bara sem frænka. Gerður Kristný Róbert Lamdi einu sinni stelpu sem hét Róbert. Sparkaði í andlitið á henni. Hún var þybbin. Síðan kýldi ég hana nokkrum sinnum. Var klæddur grænum fægterjakka. Hljóp í burtu. Mikael Torfason Róbert Mitchum. Bragi Ólafsson Rósa Rósa er kisan okkar. Hún gæti líka heitið Blíða því hún notar aldrei þymana sína. Hún var oívemduð því hún fór aldrei að heiman, bjó hjá Uglu mömmu sinni þar til hún dó, en þá var Rósa orðin miðaldra. Þá var fullseint fyrir hana sísadda og -kjassaða að uppgötva klæmar. En hún er samt algjör Rósa og mundi stinga ef í hana væri rifið og einhver hygðist þrífa rósina og slíta af. Sumt er nú vitað þótt ekki hafi á það reynt. Þórunn Valdimarsdóttir Rósa Það er erfitt að gera sér nákvæma grein fyrir því hvar Rósa er stödd þegar hún bíður eftir manninum og bölvar honum fyrir að vera of seinn. Líklega verðum við að gera okkur þá vitneskju að 74

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.