Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Side 80

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Side 80
Sverrir Ég er eiginlega hættur að gera mér vonir um að kynnast einhverju algerlega nýju og fersku - einhverju sem getur hugsanlega komið mér fullkomlega á óvart - þegar ég kynnist nafninu Sverri. Það gerist einn vetrarmorgun rétt hjá Hlemmi; ég verð orðinn rúmlega fertugur, hættur að vinna við það sem ég vinn við núna og farinn að leggja sirka fimm prósent af mánaðarlaununum inn á sérstakan bankareikning. Það er jafnvel hugsanlegt að gjaldkerinn sem aðstoðar mig við fyrsta innleggið sé Sverrir. Bragi Ólafsson 78

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.