Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Síða 87

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Síða 87
Þröstur: En mér finnst þetta. Maður á alltaf að segja það sem manni finnst. Svo fylgir líka hugur máli hjá mér. Ég er til dæmis steinhættur að borða kjöt. Lóa: Þú hefur aldrei borðað kjöt. Þröstur: Einmitt! Þarna sérðu! Eva Þuríður Nafnið Þuríður er grátgjarnt nafn, svo meyrt innra með sér að það nálgast sefasýki. Þetta nafn er sífellt að vaða út í brimið í þeim tilgangi að drekkja sér, en drekkir sér aldrei. Á ströndinni eru nokkrir krakkar að horfa á Þuríðamafnið vaða út í sjóinn og hugsa: „Skyldi Þura loksins hafa sig upp í það að láta sig hafa það.“ Nei, nafninu skolar lifandi á land, líkt og væri það ódrep- andi formóðir tímans. í mínum huga þótti mér nafnið ekki aðeins vera það elsta í heimi heldur hefði einhver Þuríður verið upphaf- lega í Paradís, löngu á undan Evu. Guðbergur Bergsson 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.