Ljóðormur - 01.11.1986, Page 10

Ljóðormur - 01.11.1986, Page 10
JÓRUNN SÖRENSEN: Reykjavík - Akureyri ég flaug milli sólar og sjávar skugginn af vélinni á haffletinum áfram yfir snæviþakta fjallatinda og djúpa dali og fegurðin landið og ég urðum eitt Haustið mér þykir svo vænt um haustið allt er þá fullþroskað og enn ekki kominn vetur UÓÐORMURINN

x

Ljóðormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.