Ljóðormur - 01.11.1986, Síða 10

Ljóðormur - 01.11.1986, Síða 10
JÓRUNN SÖRENSEN: Reykjavík - Akureyri ég flaug milli sólar og sjávar skugginn af vélinni á haffletinum áfram yfir snæviþakta fjallatinda og djúpa dali og fegurðin landið og ég urðum eitt Haustið mér þykir svo vænt um haustið allt er þá fullþroskað og enn ekki kominn vetur UÓÐORMURINN

x

Ljóðormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.