Ljóðormur - 01.11.1986, Side 16

Ljóðormur - 01.11.1986, Side 16
ÁLFHEIÐUR LÁRUSDÓTTIR: Flug Langt handan við ólgufjöll í þokunni með regnvott andlit komdu, fætur mínir þrá undirlendi þitt. Án áfangastaðar með þér fagurfugl þú sem býrð í lófum mínum fljúgðu ekki of geyst fingur mínir seinir í svifum elska flug þitt augun éta hár mitt fjöllin í andliti þínu verða hærri og hærri komdu fugl fjör míns og fljúgðu gleðinni heim fljúgðu kátum orðleikjum í hreiður mitt. 14 UÓÐORMURINN

x

Ljóðormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.