Ljóðormur - 01.11.1986, Page 16

Ljóðormur - 01.11.1986, Page 16
ÁLFHEIÐUR LÁRUSDÓTTIR: Flug Langt handan við ólgufjöll í þokunni með regnvott andlit komdu, fætur mínir þrá undirlendi þitt. Án áfangastaðar með þér fagurfugl þú sem býrð í lófum mínum fljúgðu ekki of geyst fingur mínir seinir í svifum elska flug þitt augun éta hár mitt fjöllin í andliti þínu verða hærri og hærri komdu fugl fjör míns og fljúgðu gleðinni heim fljúgðu kátum orðleikjum í hreiður mitt. 14 UÓÐORMURINN

x

Ljóðormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.