Ljóðormur - 01.11.1986, Page 18

Ljóðormur - 01.11.1986, Page 18
BRAGI ÓLAFSSON: Morgunverk Hurðin stendur opin til að hleypa inn fersku lofti. Allt í einu stendur maður utan af götu í dyrunum. Hann segist ekki selja neitt en augnaráð hans er dýrara en allt sem það snertir. Hann lokar á eftir sér og það tekur að dimma í innviðum hússins, svo mikið að heimilisfólk sér ekki lengurtil verka. Án þess að nokkur taki eftir er læðan í húsbóndastólnum ekki lengur syfjuð; hárin á henni rísa og stingast í myrkrið, en hér kaupir enginn neitt af neinum, endurtekur kvenmannsrödd, og í stað þess að henni sé svarað tekur að birta og í Ijósinu hverfur allt nema húsgögn og gamall þefur. 16 UÓÐORMURINN

x

Ljóðormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.