Ljóðormur - 01.11.1986, Page 32

Ljóðormur - 01.11.1986, Page 32
SHORAB SEPEHRI: Ég verö leiður sem ský þegar ég sé Hori gegnum gluggann fullvaxna dóttur nágrannans sitja við sjaldgæfasta álm jarðarinnar og lesa guðfræði. Það eru líkatil upphafin augnablik til dæmis sá ég skáldkonu svo niðursokkna í rannsóknir á himingeimnum að í augu hennar verpti himinninn eggjum og nótt eina spurði mig maður hve vegurinn að dögun þrúgunnar væri margra tíma langur. Verð að fara í kvöld verð að fá tösku í kvöld sem rúmar jafnmikið og serkur einveru minnar verð að fara þangað sem hetjulegu trén standa í átt að nafnlausri víðáttunni sem stöðugt kallar á mig það var kallað aftur: Shorab Hvar eru skórnir mínir? 30 Álfheiður Lárusdóttir þýddi. UÓÐORMURINN

x

Ljóðormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.