Frón - 01.01.1944, Síða 13
Fullveldisræða
7
árangur samningsgerðanna sambandsfyrirkomulag þaS, sem í
gildi hefir veriS um 25 ára skeiS. Nú á aS vísu ekki aS endur-
nýja lögin, tímabil þeirra er á enda, en þaS hróflar ekki viS
þeirri staSreynd, aS sambandslögin 1918 voru bezta úrlausnin,
sem hugsazt gat um sambúS íslenzku og dönsku þjóSarinnar
eins og þ á stóS á.
ViS, sem búsett erum í Danmörku, höfum öSrum íslendingum
fremur orSiS aSnjótandi þeirra hlunninda og hlýju, sem sigldi í
kjölfar samninganna. Okkur er því ljúft og skylt aS minnast
þeirra málsmetandi íslendinga og Dana, er samningana gerSu.
Á þessum tímamótum ber þó ekki aS minnast aSeins fárra
góSra manna, heldur og allrar íslenzku þjóSarinnar. ViS höfum
ríka ástæSu til aS virSa þjóS okkar, Islendingar, meS kostum
hennar og löstum. Ég efast um, aS aSrir hefSu staSizt betur
eldraunir þær, sem þjóS okkar hefir rataS í, án þess aS glata
sálu sinni. Hvorki pest, hungur, ógnir náttúrunnar né erlend
ánauS gat drepiS okkur aS fullu. I3aS sem bjargaSi okkur voru
dýrmætar endurminningar um hiS forna frelsi og andleg afrek
forfeSranna. Þess vegna áttum viS skiliS endurheimt frelsisins.
Undir forustu Jóns SigurSssonar höfum viS leitaS aS hinum
glataSa sjóSi og fundiS hann. Heitasta ósk okkar í dag hlýtur
því aS vera sú, aS viS glötum ekki sjóSnum aftur — og kunnum
aS fara meS hann. ÞaS var sjálfum okkur aS kenna, aS viS lutum
erlendu valdi. Ef Sturlungaöld sú, sem enn ríkir á íslandi í
athöfnum og hugum margra, kemst í enn meiri algleyming en nú
er, getum viS ofboS vel átt á hættu aS glata frelsinu aftur.
ísland er í afstöSu sem ekki er hægt aS líkja viS neitt annaS
tímabil í sögu Iandsins: GnægS auSfengins fjár, en um leiS
miklar hættur úr ýmsum áttum, einnig hættur aS i n n a n, úr
okkar eigin brjósti. Okkur ríSur því á aS vera á verSi, Islending-
um. Okkur ríSur meira á því nú en nokkru sinni. Nú v e r S u m
viS aS sanna, aS viS séum færir um aS bera veg og vanda af aS
vera ríki algerlega óháS öllum í hvívetna. Hvernig eigum viS aS
sanna slíkan tilverurétt okkar? Mér er aSeins kunnugt um eina
leiS, einn möguleika: öfluga menningu, menningu anda og
handar, ástundun, nægjusemi, fyrirhyggju í fjármálum, en fyrst
og fremst sívakandi réttlætistilfinningu, allar þær dyggSir er
felast í hugtakinu menning í víStækasta skilningi. Undir þeim
fána á íslenzka þjóSin aS sigla og sigra um ókomnar aldir.