Frón - 01.01.1944, Qupperneq 15

Frón - 01.01.1944, Qupperneq 15
Aldarfjórðungs sjálfstæði 9 Breytingar á atvinnuháttum. Langt fram á síðustu öld var þjóðarbúskapur íslendinga aS mestu meS sama sniSi og veriS hafSi frá miSöldum. LandbúnaSur og fiskiveiSar voru enn á frumstæSu stigi í allri tækni, og afurSa- salan nægSi aSeins brýnustu þörfum. PjóSin var bændaþjóS meS fámenna embættismannastétt í fararbroddi. FiskiveiSar voru enn ekki orSin sjálfstæS atvinnugrein, iSnaSur enginn, verka- mannastétt í eiginlcgum skilningi varla til. Á þessu varS stórfelld breyting um aldamótin siSustu. FiskiveiSarnar urSu á svipstundu sú máttarstoS sem lyfti íslenzka þjóSfélaginu úr basli undan- farinna alda og skapaSi fjármagn í landinu til aukinna fram- kvæmda. En þessi breyting kollvarpaSi um leiS þeim grundvelli sem íslenzk menning hafSi veriS reist á öldum saman. Fram aS þessu var íslenzk menning eingöngu bændamenning, sveitamenn- ing. En nú varS til nýr þáttur í íslenzku þjóSlífi, kaupstaSir og kauptún meS höfuSborg í broddi fylkingar. Framfarir fiskiveiS- anna mynduSu kaupstaSina. MeS því aS taka tækni nútímans í þjónustu sína gat sjávarútvegurinn goldiS hærra kaup og stöSugt fært út kvíarnar; aukinn afli skapaSi meiri landvinnu í sambandi viS fiskiveiSarnar; atvinnumöguleikarnir á mölinni margfölduS- ust; fólksstraumurinn úr sveitum í kaupstaSi hófst. í kaupstöSum og kauptúnum meS meira en 300 íbúa voru áriS 1890 11.6 % landsmanna; áriS 1901: 19.8 %, 1910: 32 %, 1920: 42.6 %, 1930: 54.5 %, 1935: 57 %. Nýrri tölur eru hér ekki hand- bærar, en efalaust er aS vöxtur kaupstaSanna hefur haldiS áfram. Pess ber þó aS gæta aS langmestur hluti þessa vaxtar kemur niSur á Reykjavík og nokkra stærri kaupstaSi (SiglufjörS, Akureyri, Vestmannaeyjar). Reykjavík hefur vaxiS svo ört aS fádæmi eru í veraldarsögunni aS nokkur höfuSborg hafi vaxiS eins aS tiltölu. ÁriS 1890 voru í Reykjavík 3900 íbúar, 1901: 6700, 1910: 11600, 1920: 17700, 1930: 28300, 1935: 34200, 1940: 39000. Ibúatalan hefur þannig tífaldazt á 50 árum. 1 höfuSborginni er nú um þriSjungur landsmanna, og segja fróSir menn aS slík hlutföll þekkist annars hvergi í veröldinni nema í Uruguay. Ressi stökkbreyting á samsetningu þjóSarinnar og atvinnu- háttum var vel á veg komin 1918, en hefur þó færzt aS marki í aukana síSan, og áhrifanna á heildarlíf þjóSarinnar fór ekki aS gæta aS verulegum mun fyrr en eftir 1918. Saga siSustu 25 ára hefur hins vegar mótazt af þeim erfiSleikum og þeirri baráttu sem þessi gifurlegu hamskipti þjóSfélagsins hafa haft í för meS sér.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.