Frón - 01.01.1944, Blaðsíða 16

Frón - 01.01.1944, Blaðsíða 16
10 Jakob Benediktsson MeS framförum fiskiveiSanna myndaSist ný stétt framleiS- enda í kaupstöSunum, sem fljótt varS miklu fjársterkari en bændur. Samtímis óx upp innlend verzlunarstétt, fjárhagslega nátengd fiskiframleiSendum, en um iSnaS var varla aS ræSa svo orS væri á gerandi fyrr en ýmis konar fiskiSnaSur fór aS færast í vöxt kringum 1930. VerkalýSur kaupstaSanna vann viS fiskiveiS- arnar, beinlinis og óbeinlínis. Meiri hluti hinna nýju stétta kaup- staSanna var í fyrstu aSflutt sveitafólk, og má vera aS þaS hafi átt nokkurn þátt í því aS andstæSurnar milli nýju stéttanna og sveitanna komu lengi vel ekki verulega fram í stjórnmálum. En eftir 1918 verSa andstæSurnar æ greinilegri, og þá en ekki fyrr kemst á fót skipuIögS verkamannahreyfing, sem lætur til sín taka í atvinnumálum og stjórnmálum. Stjórnmál. Fram aS 1918 snerust íslenzk stjórnmál eins og kunnugt er framar öllu um sambandiS viS Danmörku. Um þaS skiptust þing- flokkarnir, en ekki eftir hagsmunum stétta eSa atvinnuvega. MeSan atvinnuvegir landsins voru einhæfir og frumstæSir var slík flokkaskipting eSlileg, en þegar kom fram á 20. öldina urSu á henni augljósir annmarkar. Stéttarhagsmunir og skoSanir á sjálfstæSismálinu fóru ckki alltaf saman. Á síSustu árunum fyrir 1918 fór líka aS brydda á flokksmyndunum af öSru tagi. Á þingi kom þetta fram í stofnun bændaflokks, sem síSan tók sér nafniS Framsóknarflokkur. Hann var eini þingflokkurinn fyrir 1918 sem ekki var myndaSur um sjálfstæSismáliS. Verkamannasamtök þau sem til voru höfSu enn ekki komizt svo langt aS þau ættu sér fulltrúa á Alþingi. ÞaS er því engin furSa þótt allmikill glundroSi væri á flokka- skiptingu þingsins fyrstu árin eftir 1918. Menn þurftu töluverSan tíma til aS átta sig á nýjum viShorfum, aS venjast þeirri hugsun aS stærsta flokksmálinu væri nú ráSiS til lykta, og nauSsyn bæri til aS semja nýjar stefnuskrár um allt önnur grundvallaratriSi. ÞaS var engin tilviljun aS bændur urSu fyrstir til aS koma sér niSur á flokksgrundvöll. Kjarninn í pólitískum félagsskap þeirra voru kaupfélögin, sem höfSu lengi staSiS í harSvítugri baráttu viS erlenda og innlenda kaupmenn og aflaS bændum mikilla hagsmuna. Hins vegar var hin nýja borgarastétt kaupstaSanna svo ung og sundurleit aS hún þurfti lengri tíma aS sameinast, enda hafSi hún veriS skipt í sjálfstæSismálinu, og því voru í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.