Frón - 01.01.1944, Blaðsíða 18

Frón - 01.01.1944, Blaðsíða 18
12 Jakob Benediktsson fjölgaS og af því aS breytingarnar á kjördæmaskipuninni komu engu síSur verklýSsflokkunum aS gagni, svo aS fulltrúatala þeirra nálgast nú óSum þingmannafjölda SjálfstæSismanna. Breyting sú á samsetningu þingsins sem gerzt hefur á þessum aldarfjórSungi, speglar breytingu þá á skiptingu landsmanna í sveitamenn og bæjabúa, sem áSur var minnzt á. Meiri hluti þingmanna telst nú til bæjabúa, verklýSsflokkarnir tveir aS langmestu leyti og SjálfstæSisflokkurinn aS verulegum mun. AS vísu á SjálfstæSisflokkurinn enn allmikiS fylgi í sveitum, og mörkin milli hans og Framsóknarflokksins eru aS því leyti ekki skýr. En Framsóknarflokkurinn hefur unniS á jafnt og þétt í sveitunum, þó aS ávinningurinn hafi aS nokkru leyti jafnazt á móti mannflutningum úr sveitum í kaupstaSi. í kaupstöSum hefur Framsóknarflokkurinn mjög lítiS fylgi. ASflutningurinn úr sveitunum skiptist sýnilega milli SjálfstæSismanna og verklýSs- flokkanna. Þessi þróun þingflokkanna sést bezt af eftirfarandi yfirliti um þingsæti flokkanna og hlutfallstölur atkvæSamagnsins viS alþingiskosningar 1927—42. Eldri kosningar eru því ekki teknar meS hér, aS flokkaskipting var þá svo mjög á reiki aS saman- burSur yrSi villandi. Landkjörnir þingmenn eru taldir meS í þingsætum flokkanna, en atkvæSatölurnar eru eingöngu frá almennum kosningum. Efri talan viS hvern flokk merkir þingsæti, neSri talan þann hundraSshluta atkvæSamagnsins sem hver flokkur hefur fengiS. ASgætandi er aS þingmönnum var fjölgaS úr 42 í 49 milli kosninganna 1933 og 1934, og úr 49 í 52 milli kosninganna tveggja 1942. Sjálfstæðisfl. Framsóknarfl.' Alþýðufl. Kommúnistar (Sósíalistafl.) Bændafl. Frjálsl. fl. 1927 1931 1933 1934 1937 % 1942 18/io 1942 16 15 20 20 17 17 20 42,5 o/o 43,8 o/o 48% 42,3o/0 41,4o/o 39,5 0/o 38,3 0/o 19 23 17 15 19 20 15 29,8 o/o 35,9 o/0 23,9 0/o 21,9o/0 25o/o 27,65 0/0 26,45 %. 5 4 5 10 8 6 7 19,1 o/0 16,1 % 19,2o/o 21,7 0/o 19% 15,4 0/o 14,1 % » 0 0 0 3 6 10 3 o/o 7,5o/o 6 % 8,5 0/0 16,2 0/0 18,3 0/o » » » 3 2 1 5,8 o/0 6,4 0/o 6,1 % 1 0 0 1 2,8 o/o 1.20/o 1,40/0 L70/„ Utan flokka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.