Frón - 01.01.1944, Síða 26

Frón - 01.01.1944, Síða 26
20 Jakob Benediktsson um leiS og hann var lagSur niSur og Útvegsbankinn stofnaSur. Erlendar ríkisskuldir hækkuSu viS þaS upp í 40,2 milj. kr. aS meStöldum ábyrgSum. En úr því breyttust ríkisskuldirnar lítiS allt fram í stríSsbyrjun 1939. Á árunum 1926—30 var flutt út fyrir um 66 milj. kr. aS meSaltali á ári hverju. Hæstur varS útflutningurinn áriS 1928. um 80 milj. kr., og komst hann ekki jafnhátt síSar fyrr en áriS 1940. VerzlunarjöfnuSur þessara fjögra ára var hagstæSur um samtals nálega 7 milj. kr., en viS þaS er aSgætandi, aS áriS 1930 var hann óhagstæSur um 11,9 milj. kr., því aS þá var verSfalliS á fiski þegar fariS aS gera vart viS sig. Þegar kreppan skall á 1930 komu gallar íslenzks atvinnu- kerfis greinilega í Ijós. FramleiSslan var einhæf og bundin viS ákveSinn markaS örfárra landa. Um 60 % af verSi útflutningsins fékkst fyrir þorskinn, sem var seldur næstum eingöngu á Spáni og ítalíu. Síldin var öll aS heita mátti seld til SvíþjóSar, og saltkjötiS til Noregs. Hlutdeild sjávarútvegarins í útflutningnum hafSi fariS sívaxandi. LandbúnaSarafurSir höfSu á árunum 1901 —20 veriS aS meSaltali um 22 % aS verSmagni af öllum út- flutningi, 1921—25: 13,1 % og 1926—30: 11,2 %. ÚtgerSin hafSi færzt meir og meir yfir á togara og önnur stærri skip. Pau voru síSur háS misjöfnum fiskigöngum en smáskipin, en hins vegar dýrari í rekstri. Hjá smáútgerSarmönnum hurfu seglskip og árabátar, vélbátar komu í staSinn, og framleiSslukostnaSurinn óx aS sama skapi. Á sama hátt höfSu bændur bundiS mcira fé í jarSabótum og byggingum en áSur hafSi þekkzt. En allt þetta var svo nýtt aS fæstir framleiSendur höfSu greitt endurbætur framleiSslutækjanna, heldur skulduSu fyrir þau, því síSur aS þeir hefSu safnaS varasjóSum til aS standast áföll. Þegar afurSasalan brást, varS erfitt aS minnka framleiSslukostnaS, og vextir og afborganir lána urSu þá flestum drápsklyfjar. AfleiSingarnar urSu sömu og annars staSar í veröldinni: minnkun framleiSslu, atvinnuleysi og vaxandi fátækt. VerSfalliS á íslenzkum afurSum náSi lágmarki sínu á árunum 1931—32, en þó aS verSiS hækkaSi lítiS eitt úr því, var þaS hvergi nærri nóg til aS rétta viS fjárhaginn. Innflutningshömlur annarra landa komu auk þess sérstaklega hart niSur á íslending- um, sakir þess hve markaSslönd þeirra voru fá. Tilfinnanlegastur var missir saltfisksmarkaSsins á Spáni. Vegna innflutningshafta og síSar vegna borgarastyrjaldar þar í Iandi fór saltfiskssalan

x

Frón

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.