Frón - 01.01.1944, Page 33

Frón - 01.01.1944, Page 33
Aldarfjórðungs sjálfstæði 27 nýtir menn bætast í hópinn, og skilningur fjárveitingarvaldsins eykst vonandi smátt og smátt. fslenzkur æskulýSur þarf ekki aS kvarta um aS verkefni skorti. Framundan er þrotlaus barátta fyrir íslenzkri menningu, sú barátta aS samlaga nýja þekkingu og erlend áhrif íslenzkum menningararfi. PungamiSja íslenzkrar menningarstarfsemi er nú í Reykjavík, en mikiS skortir á aS þar sé til orSin sjálfstæS íslenzk bæjarmcnning. ViS því er heldur ekki aS búast. Til aS skapa staSgóSa þjóSlega bæjamenningu þarf meira en eina kynslóS. Enginn getur ætlazt til aS íslenzk höfuSborg sem orSin er til á tæpum mannsaldri hafi eignazt sinn eigin svip, hafi fundiS sitt andlega mót. En hitt er ljóst, aS eigi íslenzk menning aS haldast, verSur íslenzk bæjamenning aS myndast, á þann hátt aS samhengiS viS menningararf vorn glatist ekki, heldur verSi hann sú auSlind sem komandi kynslóSir geti sótt í þann lífsþrótt sem forSi þjóSinni frá aS glata sérkennum sínum í flóSi erlendra áhrifa, sem verSa öflugri og ágengari meS degi hverjum.

x

Frón

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.