Frón - 01.01.1944, Blaðsíða 35

Frón - 01.01.1944, Blaðsíða 35
Ferming Eftir Guðrúnu Jónsdóttur frá Prestsbakka. Kafli úr óprentaðri sögu. Hann er orSinn þrettán ára. Næsta ár á hann aS fermast. Hann hefir óljósa hugmynd um þýSingu þessarar staS- reyndar. AS fermast er aS verSa fullorSinn, aS fá ný föt, ef til vill nýja stígvélaskó, fara í kirkju og ganga til altaris, koma heim og fá kaffi og súkkulaSi og ef til vill fermingarkort frá hinum og þessum kunningjum. Svona var þegar elzti drengurinn á Leiti fermdist. Pórir var í veizlunni, fékk kaffi og afhenti fermingarkortiS, sem hann hafSi keypt í Vörinni og valiS meS gaumgæfni úr stóreflis kortahlaSa. Og svo á hann aS læra kveriS, nokkra sálma í sálmabókinni og auk þess lesa Passíusálmana meS athygli, þaS hefir presturinn sagt. Vetrarkveldin eru löng og dimm, þegar hríSin bylur á þökun- um. Þá er ljósiS kveikt í baSstofunni, og Þórir situr meS kveriS sitt. Hann lærir þaS utanbókar, kafla eftir kafla, án þess aS skilja orSin eSa innihald orSanna. HiS eina sem vekur eftirtekt hans er frásögnin um djöfulinn. Hann fær næstum áhuga fyrir djöflinum. Hvernig er hann? Hefir nokkur séS hann? Og hvers vegna er hann svona vondur? MaSur á aS afneita honum og öllum hans verkum og öllu hans athæfi. En ef maSur gerir þaS ekki — hvaS þá? Einhvers staSar djúpt niSri í hugskoti hans býr neisti meSaumkunar meS þessari hötuSu og hrjáSu veru, sem allir eiga aS afneita og allir eiga aS forSast. En þetta er óguSlegt hugarfar, og honum er um og ó. »Ég trúi, aS GuS hafi skapaS mig og allar skepnur, hafi gefiS mér líkama og sál, augu og eyru og alla limi, skynsemi og öll skilningarvit, og haldi því enn viS, auk þess klæSi og skæSi, mat og drykk, hús og heimili, konu og börn, akur, fénaS og öll gæSi.« Hann stySur hendi undir kinn og hvílir sig viS lesturinn. Hann verkjar í höfuSiS af aS lesa orS eftir orS án innihalds og skilnings. »Ég trúi« stendur í hverjum kafla. En ef maSur getur ekki trúaS því sem stendur í kaflanum — hvaS þá? Fer maSur þá til helvítis um alla eilífS?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.