Frón - 01.01.1944, Blaðsíða 42

Frón - 01.01.1944, Blaðsíða 42
36 Ólafur Gunnarsson maSur hvcrgi híbýlum að ráSa. Allir íslenzkar farkennarar eru því annaShvort nýir af nálinni eSa gamlir piparkarlar, einstöku sinnum kerlingar. Eftir þennan inngang er lesendum vafalaust ljóst hvar skór- inn kreppir og hvar umbóta er mest þörf. Ef ræSa skal framtíSarskólamál íslendinga, ber fyrst aS minnast þess, aS aSstaSa þjóSarinnar verSur hverju sem fram vindur gerbreytt aS ófriSnum loknum. Hvernig sem ríkisréttarleg staSa íslands verSur, leikur enginn vafi á því, aS veldi fjarlægSar- innar er aS fullu og öllu hruniS. ísland verSur framvegis ein samgöngustöS heimsins, og getur undir engum kringumstæSum falizt fyrir umheiminum. Ef íslenzka þjóSin á aS halda virSingu sinni sem siSmenningarþjóS, verSur hún a. m. k. aS standa öSrum þjóSum jafnfætis í orSi og verki. ViS þessa óhagganlegu staSreynd verSur þjóSaruppeldiS aS miSast á komandi árum. Eins og ég minntist á áSur, fullnægja bæjaskólarnir nokkurn veginn þeim kröfum, sem framhaldsskólarnir gera til þeirra. PaS má því búast viS aS þeir fylgist meS í breyttum aSstæSum og fullnægi enn strangari kröfum framvegis, án gagngerSra breytinga. Allt öSru máli er aS gegna um sveitaskólana. Par eru umbætur aSkallandi og óumflýjanlegar. SíSustu árin hafa flestir sveita- skólar afhent framhaldsskólunum ungmenni sín mun lakar menntuS en bæjaskólarnir. I5aS er óhagganleg staSreynd, aS ungl- ingar úr sveit ganga undir inntökupróf framhaldsskólanna án nokkurrar verulegrar kunnáttu í málum og oft meS hrapallegar glufur í reiknings- og íslenzkukunnáttu. Þessi vanþekking er vitanlega ekki unglingunum sjálfum aS kenna; sveitakennararnir geta þaSan af síSur tekiS sökina á sínar herSar; þeir gera yfir- leitt þaS sem þeir geta þann takmarkaSa tíma, sem þeir hafa börnin undir sinni umsjá. Sökin er skólafyrirkomulagsins, þ. e. a. s. þjóSfélagsins. Farkennslan getur aldrei bætt úr þessu, þar eS hún veitir börnunum aSeins 2—3 mánaSa kennslu. Peir ungl- ingar sem farkennslu njóta eru þannig skör lægra settir af þjóSfélaginu en jafnaldrar þeirra viS allra aSra skóla landsins. Sumir munu vilja segja, aS margir beztu menn þjóSarinnar hafi komiS úr sveitum, sem annaShvort hafi haft farkennara eSa alls engan kennara. Petta er hárrétt, en þaS ber engan veginn blak af farkennslunni, heldur sannar þaS ágæti þeirra manna, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.