Frón - 01.01.1944, Page 53

Frón - 01.01.1944, Page 53
Rannsóknir á náttúru Islands 47 líf sitt vísindaiSju. Auk þess sem þeir þurfa aS halda lífinu í sjálfum sér og fjölskyldu sinni, þurfa þeir vinnustofur meS til- heyrandi tækjum, fé til bókakaupa, aSstoSar og ferSalaga, ekki aSeins innanlands, heldur og til útlanda öSru hvoru, til þess aS athuga söfn og bókakost, því aS sá liSur í starfi náttúrufræS- ingsins er eins nauSsynlegur og sjálfar þær athuganir, sem gerSar eru úti í náttúrunni. PaS er hreint ekki lítiS fé, sem um er aS ræSa, og þetta fé fékkst heldur ekki. En þaS er auSvitaS álitamál, hvor hægt sé aS álasa valdhöfunum fyrir þetta. Peir kusu heldur aS byggja hafnir, vita, vegi, brýr, sjúkrahús og þar fram eftir götunum, og þaS átak, sem þjóSin hefur framiS á síSasta aldarfjórSungi er aSdáunarvert. Pegar peninga- forSi er aSeins til af skornum skammti, er sjálfsagt aS verja þeim fyrst og fremst til þess, sem brýnust þörf er á í svipinn. En þaS fóru líka miklir peningar í súginn. I5egar þess er gætt, aS íslenzkir vísindamenn hafa hingaS til ekki veriS kröfuharSir, heldur tilbúnir aS fórna sér og vinna viS ófullkomna aSbúS, kemst maSur ekki hjá aS halda, aS betur hefSi mátt fara aS. En viS völdin sátu leikmenn á þessu sviSi, sem höfSu ekki vit á þessum málum, og verSur þeim ekki álasaS fyrir þaS. En þetta er allt aS lagast. Því meir sem menntamönnum fjölgar heima, því meira mega þeir sín.Á síSari árum hafa risiS upp rannsóknastofur til styrktar atvinnugreinum þjóSarinnar. Ekkcrt er því til fyrirstöSu, aS þar verSi og gerSar vísindalegar iSkanir á breiSari grundvelli, heldur en beinlínis verSur krafizt af iSn- aSinum. Háskóli hefur veriS byggSur, og allar líkur benda til þess, aS haldiS verSi áfram sömu leiS. En hér þurfa menntamenn aS vera á verSi og beina þróuninni í rétta átt. Þeir verSa aS taka þessi mál í sínar hendur, svo aS þau séu ekki háS þrasi og duttlungum einstakra stjórnmálamanna. Vísindi eru alþjóSleg, og efni þeirra verSur aldrei tæmt. ViS kunnum öllum vísindamönnum þakkir, sem af alúS og áhuga fást viS einhver rannsóknarefni úr náttúru Islands, og viljum hafa góSa samvinnu viS þá alla, hverjir og hvar sem þeir eru. En hinu megum viS aldrei gleyma, og þaS verSur aldrei full- brýnt fyrir íslenzkum stjórnarvöldum, aS þaS er einn höfuSþáttur í tilverurétti íslenzkrar menningar og um leiS íslenzks sjálfstæSis, aS viS höfum sjálfir meginhluta rannsóknanna á náttúru landsins í okkar höndum. ViS verSum aS gera okkur fyllilega Ijóst, aS þa5

x

Frón

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.