Frón - 01.01.1944, Blaðsíða 54

Frón - 01.01.1944, Blaðsíða 54
48 Guðni Guðjónsson er hégómi aS hafa dýr sendiráð út um lönd til aS sýna sjálfstæSi Islands, ef viS afsönnum samtímis rétt okkar til sjálfstæSis meS því aS láta höfuSritin um náttúru landsins birtast í öSrum lönd- um undir stjórn erlendra manna. þaS hafa heyrzt raddir um, aS stofna þurfi náttúrufræSideild viS Háskóla Islands og hefja kennslu í þessum greinum. En þaS er ekki nóg aS setja menn þar í prófessoraembætti og halda aS þar meS sé allt fengiS. í öllum greinum vantar gífurlegan bóka- kost, sem mundi kosta hundruS þúsunda króna, ef aS haldi ætti aS koma. Enn fremur þarf stór söfn til. Peim væri kannske ekki svo erfitt aS koma á fót, aS því er jarSfræSi snertir. En grasa- fræSisafn og dýrafræSisafn myndi kosta mjög mikiS fé, og sama máli gegnir um grasagarS meS gróSurhúsum, þar sem ræktaSur væri alls konar gróður, bæSi úti og inni. AnnaS mál er þaS, aS slíkan grasagarS og myndarlegt safn er sjálfsagt aS viS eignumst, og því fyrr sem hafizt er handa aS slíku verki, því betur. Þegar þess er gætt, hve fáir Islendingar stunda háskóla- nám í náttúrufræSi, er ég ekki í neinum vafa um, aS betra og ódýrara sé, aS minnsta kosti fyrst um sinn, aS þeir séu sendir út um heiminn, eins og hingaS til hefur veriS gert, á beztu fræSi- stofnanir, og komi síSan heim ágætlega menntir meS nýja strauma inn í landiS, í staS þess aS nema heima viS léleg kjör. I’aS eru svo mörg verkefni í menningarmálum okkar, sem liggja beinna viS, enda væri ekki vanþörf á, aS íslenzkir menntamenn væru styrktir betur, meSan þeir eru viS nám, en hingaS til hcfur veriS gert. SíSan mætti bjóSa þessum mönnum betri kjör heima, en tíSkazt hefur, svo aS ekki sé hætta á, aS þeir ílendist ytra. Um náttúrufræSingana er þaS skemmst aS segja, aS þörf er á þeim öllum heim, og síSan verSur aS gera skipulagSar rann- sóknir á náttúru landsins, bæSi í grasafræSi, dýrafræSi og jarS- fræSi. Væri einmitt tilvaliS, aS byggja vandaS hús yfir náttúru- fræSisafniS, þar sem væru fullkomnar vinnustofur handa þessum mönnum. þaS er nóg til af hæfum mönnum til þess aS takast þessi verk á hendur. Auk þeirra mörgu, sem hafa stundaS há- skólanám í þessum greinum, eru ýmsir sjálfmenntaSir náttúru- fræSingar heima, sem hafa sýnt mikinn dugnaS hver á sínu sviSi, en hafa hingaS til orSiS aS búa viS slæm kjör. ÞaS er auSvitaS takmarkaS, hve marga menn ríkissjóSur gæti sett á há Iaun til þessara rannsókna, en öllum ætti aS vera frjáls .aSgangur aS vinnustofum safnsins, og væri þar meS mikiS unniS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.