Frón - 01.01.1944, Page 55

Frón - 01.01.1944, Page 55
Orðsending til Matthíasar Jónassonar. Eftir Svein Bergsveinsson. rein ySar í fjórða hefti Fróns s. á. ber þess glögg merki, VJ að hún er hvorki skrifuS af málfræSingi né málvisinda- manni. Pér eigiS nú rétt á aS spyrja, hvernig ég rökstySji þaS. Ég rökstyS þaS meS skilningi ySar á einu litlu orSi, sem felur í sér hugtak er öllu varSar í þessu sambandi. Petta litla orS er: mál. MáliS er mjög nærtækt umræSuefni, jafnt meSal lærSra sem leikra, því aS þaS er hvers manns eign, og hver og einn hefur myndaS sér skoSanir um þaS á sína vísu. En þaS þýSir ekki, aS allar þessar skoSanir hafi málvísindalegt gildi. Pér ræSiS í upphafi greinar ySar um eSli og hlutverk málsins og takiS ySur fyrir hendur aS hrekja skilgreiningu mína á því, án þess aS þér séuS færir um aS setja nýja í staSinn. Skiln- ingur ySar á málinu, sem er skilningur s á 1- en ekki m á 1-fræS- ingsins, er sá, aS »máli5 sé alls ekki t æ k i og því verSi hlutverk þess ekki skýrt út frá því.« Fyrst verS ég í þessu sambandi aS deila á þá tilhneigingu ySar, sem víSa kemur fram i greininni, aS endursegja orS nn'n í ónákvæmri, jafnvel rangri mynd (um þetta nánar síSar). Hvers Rannsóknir á náttúru íslands (niöurlag). SafniS gæti veriS miSstöS íslenzkr^ náttúrufræSirannsókna, enda væri þaS innan vébanda Háskólans. Par meS er ekki loku fyrir skotiS, aS sú samvinna viS erlenda náttúrufræSinga, sem þegar hefur boriS góSan ávöxt, geti haldiS áfram aS dafna, síöur en svo. Þetta er aSeins hugmynd, sem viS náttúrufræSingar ytra höfum stundum rætt um okkar á milli. EitthvaS verSur aS gera á þessu sviSi, og yfirleitt er tími til kominn, aS íslenzkir mennta- menn skipuleggi mál sín. ÞaS er enginn mælikvarSi á menning- arstig þjóSarinnar, hve margar prósentur séu látnir heita pró- fessorar og doktorar, né hve margir vísindamenn séu sendir á markaS erlendis á sama hátt og þorskurinn er islenzk útflutn- ingsvara. 4

x

Frón

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.