Frón - 01.01.1944, Blaðsíða 56

Frón - 01.01.1944, Blaðsíða 56
50 Sveinn Bergsveinsson vegna vitniS þér ekki í orðréttar setningar, eins og hvers samvizkusams vísindamanns er siSur? Skilgreining mín á hlutverki málsins á bls. 93 í 1. árgangi Fróns hljóSar þannig orSrétt: »MáliS er miSill eSa tæki, sem viS notum sem félagslegar verur til aS birta hver öSrum hugsanir okkar og tilfinningar« *). PaS þarf ekki lærSan mann til aS skilja, aS orSiS »tæki« er hér ekki notaS í hlutlegri merkingu eins og t. d. penni eSa fiSla, heldur í afleiddri merkingu, enda stendur þaS viS hliSina á orSinu »mi3ill« og tckur viS merkingu þess. I’aS jafngildir þýzka orSinu »Mittel«, en ekki »Werkzeug«. Mér þykir leitt, aS þér skylduS hafa látiS harSstjórn málsins leika ySur grátt í aSalatriSi sem þessu. FJt frá hinni röngu forsendu um máliS sem »verkfæri« spinniS þér nú mótrök ySar. En þegar forsendurnar eru rangar, þá er ekki mikils sannlcika aS vænta í niSurstöSunum. Flér meS væri veilan í grundvallaratriSum, sem þér kalliS svo, færS úr gjaldadálk mínum yfir í gjaldadálk ySar. En hug- leiSingar ySar um hugsunina og máliS eru alltof freistandi til aS ég geti skilizt viS þær á svo einfaldan hátt. Pér leyfiS ySur fyrst og fremst mjög djarfa röksemdafærslu. Pegar þér finniS ekki aSra drauga, þá vekiS þér sjálfir upp draug (sem þér af gjöfulsemi eigniS mér), og kveSiS hann svo niSur aftur meS mikilli röggsemd. Og er þaS afrek í sjálfu sér mjög virSingarvert. Lesum fyrst hina frumlegu rökfærslu ySar á bls. 225: »Ef máliS er tæki, hver beitir því þá? Mörgum gæti fundizt liggja næst aS svara: h u g s u n i n, sú hugsun, sem ég beiti, þegar ég brýt heilann um eitthvert vandamál eSa læt i ljós tilfinningar mínar. En í því svari felst sjálfsmótsögn: ég »beiti« hugsuninni, sam- kvæmt því er hún t æ k i, og þaS er rökleysa, aS tækiS hugsun beiti tækinu mál.« Ef þér komiS ekki sjálfur auga á drauginn, skal ég meS ánægju benda ySur á hann: þér — en ekki ég — komizt aS þeirri niSurstöSu, aS ef máliS væri tæki, hlyti þaS aS vera h u g s u n i n, sem beitti því, en nú beitiS þér hugsuninni, *) gladdi mig að sjá nú — rétt áður en grein mín fer í prentun tilvitnun í hinni ágætu ritgerð Halldórs Kiljans Laxness um málið í Vettvangi dagsins, sem hann tekur úr einni ritgerða Bjarnar M. Ólsens. liigi ómerkari málfræðingur en Björn M. Ólsen skilgreinir ritmálið næstum því orði til orðs á sama hátt og ég. Ritmálið eða skriftin er, segir hann, »verkfæri eða meðal til þess að gera mönnum kunnar hugsanir sínar og kynnast hugsunum þeirra aftur á móti, hún á að vera hugsanamiðill, ef svo má að orði kveða«. (Vettvangur dagsins, bls. 320).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.