Frón - 01.01.1944, Page 60

Frón - 01.01.1944, Page 60
54 Sveinn Bergsveinsson andann og þaSan af síSur skírt hann í neinni deiglu. En ég þykist skilja, aS hér eigi aS lesa á milli línanna, aS mál þaS, er samtíSarmenningin eSa tíSarandinn getur af sér, eigi fyrst aS mótast í formi hins klassiska máls, áSur en þaS sé hæft til heimanotkunar. SkoSun mín var sú, aS tíSarandinn hefSi frjóvg- andi áhrif á máliS og ætti ekki aS meina honum þaS, án þess þó aS opna beri allar hurSir upp á gátt fyrir erlendum málslettum, sem reyna aS troSa sér inn og hafa náS nokkurri fótfestu í talmálinu. Hve langt áhrif þessi eigi aS ná, getur alltaf veriS álitamál, og vil ég ekki gera nein fyrirmæli um þaS. Ef hugleiSingar ySar í seinni hluta greinarinnar eru skoSaSar í þessu ljósi, þá eru þær alls ekki fjarri anda greinar minnar, ef hún er rétt lesin. Ég fór bara fljótt yfir sögu, er ég minntist á hættur erlendra máláhrifa, því aS þær þekkir hver íslendingur, sem notiS hefur þótt ekki sé nema barnafræSslu í móSurmálinu. Mér hefur alltaf veriS illa viS upptuggur. Ég vil nú ekki þreyta ySur öllu meira. Mig langar aSeins til aS fara nokkrum orSum um dúfulíkingu ySar, sem þér fenguS aS láni hjá eldri kollega, Immanuel Kant. Ég verS aS játa, aS mér fannst frásögnin um dúfu þessa, sem talaSi viS sjálfa sig á fluginu, mjög hressandi, enda þótt ég kæmist mjög viS af örlögum hennar. Ég er í sjálfu sér alls ekki andvígur líkingum, jafnvel þótt um talandi dúfur sé aS ræSa. En annaS mál er þaS, hvernig og til hvers þær eru notaSar. Af grein ySar, sem er mjög líkingarík (ySur virSist láta vel sú grein málsins), mætti ætla, aS ySur væri ekki ljóst aS aldrei verSur neitt sannaS meS líkingum. Líking getur aldrei orSiS annaS en sjónskýring (illustra- tion) og er mjög þörf sem slík. En sönnun verSur aS fara á undan eSa á eftir. Pér verSiS aS fyrirgefa, þótt mér sé ekki alveg ljóst, hvernig þér viljiS heimfæra hin sorglegu afdrif dúfunnar upp á tíSar- andann og mállífiS. Mér skilst sem loftmótstaSan eigi aS tákna málhefSina, sem líka myndar nokkurs konar mótstöSu. Af því ræS ég, aS hin máluga dúfa sé persónugervingur tíSarandans, sem þér skoSiS sem andstöSu málhefSarinnar. En þegar dúfan steypist til jarSar og hálsbrotnar, ef »loftiS væri horfi5«, ætti þá tíSarandinn og mállífiS aS sæta svipuSum örlögum, ef mál- hefSin hyrfi? Ég vona aS ég hafi skiliS þessa Delfíspá ySar rétt. Petta er mjög djúpt hugsaS, eins og heilabrot ySar nokkrum blaSsíSum framar um þaS, hvernig færi, ef mannkyniS yrSi allt

x

Frón

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.