Frón - 01.01.1944, Qupperneq 66

Frón - 01.01.1944, Qupperneq 66
60 Orðabelgur Svefmof. Fyrir ári vakti GuSmundur Arnlaugsson máls á því í þessu tímariti, aS æskilegt væri, aS landar hér í Höfn gerSu eitthvaS til þess aS auka félagsstarfsemina frá því, er áSur hafSi tíSkazt. Menn hefSu reyndar veriS meS ýmsar hugmyndir í þá átt, en vonsvikinn af gamalli reynslu bjóst hann frekar viS, aS þær væru aSeins gamalkunnar sápubólur, en aS til nokkurra fram- kvæmda kæmi. Hann getur þess réttilega aS til slíkrar fram- takssemi þurfi árvakra menn, sem vilji eySa tíma og kröftum í þá vinnu, sem slíkt hefur í för meS sér. Pessir menn voru vissulega til, og þaS er gleSilegt tímanna tákn, aS þeir hafa einmitt nú fundiS sinn vitjunartíma, og kann- ske hefur öll aSstaSa — einangrun frá heimalandinu o. s. frv. — þjappaS okkur útlögunum þéttara saman. Samheldnin hefur aldrei veriS okkar sterka hliS. En í þetta sinn var frækornunum sáS í plægSa mold. Sú er aS minnsta kosti raunin á, aS aldrei hefur félagslíf Islendinga í Höfn staSiS meS meiri blóma en nú upp á síSkastiS, enda þótt ýmsar hömlur geri sitt til aS hefta þaS. Ég skal ekki fjölyrSa um IslendingafélagiS, StúdentafélagiS, kvöldvökurnar, taflfélagiS eSa útgáfu Fróns. Mönnum er þetta kunnugt af eigin reynd og ýmsum greinum, sem birzt liafa í Fróni. En gömlu félögin hafa skotiS ýmsum nýjum öngum, sem þurfa kynningar viS. Á fullveldishátíS þeirri, sem hér fór fram um daginn, söng 30 manna blandaSur kór undir stjórn Axels ArnfjörSs. Kór þessi var aS allra dómi prýSilega æfSur. Hann hefur jafnan haft æfingar tvisvar í viku síSastliSiS ár, og er óhætt aS segja aS allir þátttakendur hafi veriS einhuga um aS efla hann sem mest, en ekki hvaS sízt hefur Axel ArnfjörS lagt sig í líma. Einnig hefur hann æft stúdentakvartett, sem lét til sín heyra á siSustu kvöldvöku, áheyrendum til óblandinnar ánægju. Hefur hann m. a. æft gömul íslenzk þjóSlög, og er þaS allrar virSingar vert, aS þeim sé sómi sýndur. ViS eigum í þeim gamla fjársjóSi, sem mega ekki falla í gleymsku. íslendingar hafa veriS sagSir söng- elskir, og er því gott til þess aS vita, aS landar hér eru ekki neinir ættlerar á því sviSi. En líkamleg menntun er hyrningarsteinn undir öllum and- legum afköstum. Hraustur og þjálfaSur líkami gefur manni sjálfs- álit og bægir burtu minnimáttarkenndum. Ekki sízt á síSari tím- um, þegar andleg vinna og einhliSa líkamleg störf hafa færzt svo mjög í aukana, er mönnum þörf á alhliSa líkamlegri þjálfun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.