Frón - 01.01.1944, Blaðsíða 68
62
Oröabelgur
lagt sinn skerf til aS auka félagslíf hér á meSal landa, því aS
slík starfsemi gefur margfalda uppskeru, sem kemur heildinni
aS gagni. Auk einstakra manna, sem hafa ekki legiS á liSi sínu,
ber aS nefna IslendingafélagiS og StúdentafélagiS, sem hafa stutt
kórana og sundkennsluna meS fjárframlögum; án þess stuSnings
hefSi ekki veriS hægt aS koma þessum nýjungum í framkvæmd.
GuÖrti Guðjónsson.
íslenzkt söngfólk erlendis.
í þriSja hefti Fróns s. á. getur aS líta grein í OrSabelg eftir
Jón Leifs, sem heitir »Saga útlaganna«. í þessari grein er eftir-
farandi klausa, sem mig langar til aS gera ofurlitla athugasemd
viS:
^ÞaS hefir t. d. lítiS gildi fyrir Island, aS íslenzkt söng-
fólk þjálfist aSeins til aS syngja í útlöndum söngleiki á
erlenda vísu og hverfi svo mjög inn í þennan listiSnaS þar,
aS lítiS verSi eftir sem á Island minnir«.
Mér finnst óneitanlega þessi orS koma úr hörSustu átt, þar
sem höfundurinn sjálfur hefir orSiS aS flýja land vegna þess
aS hann hefir ekki átt kost á þeim skilyrSum heima sem nauSsyn-
leg voru til aS hann gæti stundaS list sína eins og honum líkaSi.
Auk þess má minna á, aS um þaS hafa veriS mjög skiptar skoS-
anir aS hve miklu leyti tónsmíSar Jóns Leifs séu íslcnzkar í anda
og stíl, aS undanskilinni þeirri uppistöSu sem hann hefir sótt í
íslenzk þjóSlög.
öllum sem eitthvaS þekkja til heima á Islandi hefir ætíS
veriS ljóst, aS íslenzku söngfólki er engin framtíS búin heima,
til þess er landiS allt of fámennt. ÞaS íslenzkt söngfólk sem
dvelst aS staSaldri á Islandi er ekki atvinnusöngfólk, mest sökum
þess aS þaS getur ekki lifaS þar á list sinni einni saman, heldur
verSur aS hafa einhverja aSra arSbæra atvinnu og sönginn í
hjáverkum.
l5eir sem hafa ekki unaS þessum kjörum, hafa orSiS aS flýja
land. AS þessu fólki víkur nú Jón Leifs áSurnefndri sneiS, sem
mér finnst bera frekar vott um ónærgætni en sanngirni.
I3aS íslenzkt atvinnusöngfólk sem ég hefi hitt í útlöndum
hefir undantekningarlaust boriS í brjósti brennandi ættjarSarást
og enga heitari ósk átt en þá, aS mega hvarvetna koma fram
landi sínu og þjóS til sæmdar. Þetta kemur bezt í ljós í því, aS