Frón - 01.01.1944, Blaðsíða 70

Frón - 01.01.1944, Blaðsíða 70
64 OrSabelgur fyrir eigin dyrum, sem auðvitaS þarf að vinnast af kunnáttu og smekkvísi. Purrleg fræSsla er gagnslaus. En persónulegur smekk- ur einstaklinga getur engu endanlcga um það ráðiS hvaSa verk- færi skuli nota þegar til landvarnar cr gengiS. Engum stjórn- málaleiStoga mundi koma til huga aS láta ekki nota bryndreka í orustum, af því aS honum þyki þeir ljótir. Hann yrSi jafnvel aS grípa til eiturs og sýkla sem hernaSartækja, ef andstæSing- arnir gera þaS. Hver stjórnmálamaSur verSur aS nota verkfæri síns tíma. Um »Messíasarhlutverk« íslenzku þjóSarinnar geta þeir einir dæmt, sem finna köllunina hjá sjálfum sér; — hinir verSa aS sætta sig viS aS sitja hjá og bíSa átekta, — jafnvel þó aS þeim þyki nóg um í byrjun. Vér höfum ekki ástæSu til aS láta oss finnast lítiS til um er áhrifamenn þúsund sinnum stærri þjóSa virSast koma auga á aS íslenzk fornmenning geti orSiS undirstaSa aS komandi menningu hins hvíta mannkyns, hversu réttmætur sem ágreiningur um einstök atriSi kann aS vera. En vér eigum heimtingu á því aS greinilega komi í Ijós, aS fornmenning vor var ekki afrek útlendra manna heldur íslenzkra. FurSulegt má heita m. a. aS íslendingar skuli ekki sjálfir sjá um þýSingar og prentun merkustu verka sinna, í staS þess aS láta erlend firmu fénast á útbreiSslu misheppnaSra þýSinga. 011 heimsgild menning er útflutningsvara. Menningarmál eru utanríkismál, — á Islandi í rikara mæli cn nokkurs staSar annars staSar. Jón Leifs. Til lesenda Fróns. Gjöf þeirri sem getiS var um í síSasta hefti Fróns fylgdi sú ósk gefenda, aS StúdentafélagiS geymdi þeim vissan eintaka- fjölda af Fróni. ViS þessari ósk er útgefendum Fróns bæSi Ijúft og skylt aS verSa, en af því leiSir aS ekki er hægt aS selja meira af 1. árgangi. Aftur á móti verSur upplagiS aukiS meS þessu hefti, svo aS hægt verSi aS bæta viS nýjum kaupendum. Ef ein- hverjir kaupendur Fróns vilja láta 1. árgang (einkum 1. hefti) af hendi, er afgreiSslumaSur fús til aS kaupa hann. MeS þessu hefti skiptir Frón um afgreiSslumann. SigurSur Jóhannsson er farinn af landi burt, en viS starfi hans tekur Tryggvi Briem endurskoSandi. Heimilisfang afgreiSslumanns er óbreytt, Landsdommervej 133, Kaupmannahöfn NV. J. B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.