Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.08.2016, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 13.08.2016, Qupperneq 10
Allt á einum stað: Sólarfilmur í miklu úrvali. Prentun, merkingar og frágangur. Inni- og útimerkingar. Segl- og límmiðaprentun. Ljósmynda og strigaprentun. Sandblástursfilmur. Banner-up standar og harðspjöld. GSM hulstur og margt fleira... Xprent ehf - Sundaborg 1 - 104 Reykjavík - Sími 777-2700 - email: konni@xprent.is Bílamerkingar Límmiðar Sandblásturs filmur Sólarfi lmur Sólarfilmur í miklu úrvali. Prentun, merkingar og frágangur. Inni- og útimerkingar. Segl- og límmiðaprentun. Ljósmynda og strigaprentun. Sandblástursfilmur. Banner-up standar og harðspjöld. GSM hulstur og margt fleira... Sólarfilmur Xprent er með lausnina fyrir bæði heimili og fyrirtæki. Sólarfilmurnar eru frá SunTek og eru til í mismunandi tegundum og styrkleikum. Xprent ehf - Sundaborg 1 - 104 Reykjavík - Sími 777-2700 - email: konni@xprent.is Sólarfilmur! H N O T S K Ó G U R g ra fí sk h ön nu n atvinnuleikhópa Umsóknarfrestur til 30. september Styrkir til Leiklistarráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til starfsemi atvinnuleikhópa á árinu 2017. Veittir eru styrkir til einstakra verkefna eða starfssamninga til tveggja ára. Umsóknarfrestur er til kl. 17:00 þann 30. september 2016. Umsóknum skal skilað rafrænt á www.rannis.is. Einungis er tekið við rafrænum fylgigögnum með umsókn. Athugið að umsókn um styrki til starfsemi atvinnuleikhópa getur einnig gilt sem umsókn til Listamannalauna ef umsækjandi merkir við þar til gerðan reit í umsóknarformi. Samkvæmt leiklistarlögum nr. 138/1998 skilar Leiklistarráð tillögu til mennta- og menningarmálaráðuneytisins um úthlutun fjár til stuðnings atvinnuleikhópum. Nánari upplýsingar: atvinnuleikhopar@rannis.is, www.rannis.is Rannís, Borgartúni 30, 105 Reykjavík. Tengiliður: Ragnhildur Zoëga, sími: 515 5838. Komið,prófið ogsannfærist ! Fyrstu heyrnartækin sem taka eðlilegri heyrn fram í háværu umhverfi Siemens Pure binax eru fyrstu heyrnartæki veraldar sem gera þér kleift að heyra betur en fólk með eðlilega heyrn. Þessi nýju tæki nota háþróaða binaural tækni sem dregur sjálfvirkt fram einmitt það sem þú vilt heyra en síar jafnframt burt eða dempar þau óþarfa hljóð sem þú vilt ekki heyra. Þú getur einnig stefnumiðað hlustunarsviði tækjanna og þannig beint hlustun þinni að einmitt þeirri manneskju sem þú ræðir við hverju sinni. Þannig gera tækin þér auðveldara að halda uppi samræðum í háværu fjöl- menni. Rannsóknir sýna ennfremur að binax tækin greina tal betur í hávaða en fólk með eðlilega heyrn getur. Binax tækin tengjast einnig snjallsímanum þínum svo þú getur stjórnað styrk, hlustunar- kerfum og fleiru í gegnum símann. Siemens heyrnartækin Söluaðili á Íslandi: Heyrnar- og talmeinastöð Íslands, Háaleitisbraut 1, s:5813855, www.hti.is www.bestsound-technology.is Taíland Ellefu sprengjuárásir voru gerðar í fimm héruðum Taílands í gær og fyrradag. Að minnsta kosti fjórir hafa látið lífið og þá eru 34 alvarlega slasaðir. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásunum ellefu og ekki er víst að þær tengist. Árásirnar voru gerðar á vinsæla ferðamannabæi. Fjórar voru gerðar á bæinn Hua Hin og tvær á eyna Phuket. Einnig voru tvær árásir gerðar á Phang-nga, sem og Surat Thani, en ein á Trang. Hua Hin er um 200 kílómetra suður af höfuðborginni Bangkok og Phuket enn sunnar. Staðirnir tveir, líkt og Phang-nga, eru þekktir fyrir fallegar strendur. Lögregluyfirvöld hafa handtekið nokkra menn sem liggja undir grun en þau útiloka að alþjóðlegir hryðjuverkahópar standi að baki árásunum. Frá þessu greinir frétta- stofa BBC. Talsmaður ríkislögreglu Taílands segir sumar sprengjanna hafa verið eldsprengjur. Fréttamaður BBC í Taílandi, Jonathan Head, segir að uppreisnar- menn gætu staðið að baki árás- unum. Ef svo væri myndi það þýða nýja aðferðafræði þeirra við árásir. Uppreisnarmenn hafa síðastliðin tólf ár kljáðst við yfirvöld í suður- hluta Taílands og drepið um sex þúsund manns. Þó hafi árásir þeirra aldrei beinst gegn ferðamönnum líkt og nú. „Þessar árásir eru frábrugðnar þeim hryðjuverkaárásum sem áður hafa verið gerðar í Taílandi,“ sagði Piyapan Pingmuang, talsmaður lögreglu, á blaðamannafundi í gær. Hann sagði ástæðuna vera þá að árásirnar beindust ekki gegn opin- berum stofnunum. Býst hann við því að Hua Hin hafi orðið fyrir árásum þar sem borgin er uppáhaldsborg konungs Taílands, Bhumibol Adulyadej. Þar sé sumar- bústaður hans, Klai Kangwon-höll. Þá var gærdagurinn einnig afmælis- dagur drottningarinnar, Sirikit Kitiyakara. Einnig voru árásirnar gerðar aðeins nokkrum dögum fyrir árs- afmæli árásarinnar á Erawan-hofið. Þar fórust tuttugu manns. Taílendingar kusu um nýja stjórnar skrá fyrir viku. Ný stjórnar- skrá var samþykkt með 61 prósenti greiddra atkvæða. Þó segir Paul Quaglia, sem starfað hefur í tutt- ugu ár fyrir leyniþjónustu Banda- ríkjanna (CIA) og sérhæft sig í málefnum Taílands, í samtali við fréttastofu CNN að árásirnar tengist nýju stjórnarskránni líklegast ekki. Það sé vegna þess að erfitt sé að samhæfa slíkar árásir á svo stuttum tíma. thorgnyr@frettabladid.is Ellefu árásir í fimm héröðum Taílands Fjórir fórust í ellefu sprengjuárásum á vinsæla ferðamannastaði í Taí­ landi. Minnst fjórir hafa látið lífið. Alþjóðlegir hryðjuverkahópar liggja ekki undir grun. Líklegt að taílenskir uppreisnarmenn standi að baki árásunum. Maður gengur fram hjá markaði í Phang-nga héraði þar sem sprengja sprakk. NordicPhotos/AFP hua hin Phang-nga surat thani Phuket trang sPreNgiNgAr 4 2 2 2 1 LátNir 2 0 1 0 1 særðir 24 0 3 1 6 ✿ Ellefu árásir á fimm héruð Taílands ViðskipTi  Þrjár stærstu hlutabréfa- vísitölur Bandaríkjanna, S&P 500, Dow Jones og Nasdaq, eru í sögu- legu hámarki um þessar mundir. Vísitölurnar hækkuðu allar á fimmtudag og náðu sögulegri hæð við lokun hlutabréfamarkaða þann dag. Slíkt hefur ekki gerst á einum degi síðan árið 1999. Um eftirmiðdaginn í gær höfðu vísitölurnar lækkað eilítið, sérfræð- ingar spá hins vegar að hækkanir munu halda áfram. Þrennt spilar þar inn í; aukin framleiðsla, styrk- leiki í iðnaði og viðhorf fjárfesta. Talið er að fjárfestar verði því bjart- sýnir og muni ýta undir hækkun hlutabréfa. Að mati sérfræðinga er ekki mikil ástæða til að áætla lækkanir í náinni framtíð. Í apríl snarhækk- uðu S&P 500, Dow Jones og Nasdaq vísitölurnar í kjölfar hækkunar hrá- olíu, en vísitölurnar náðu ekki fyrri hæð og tóku dýfu í lok júní í kjölfar þess að Bretar kusu að yfirgefa Evr- ópusambandið. Nú virðist þó vera minni hætta á lækkunum. – sg Spá hækkandi hlutabréfaverði hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum hafa verið á mikilli uppleið að undanförnu. FréttABLAðið/getty Talið er að fjárfestar verði því bjartsýnir. 1 3 . á g ú s T 2 0 1 6 l a U g a R d a g U R10 f R é T T i R ∙ f R é T T a B l a ð i ð 1 3 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 2 8 s _ P 1 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 4 0 -B 3 0 8 1 A 4 0 -B 1 C C 1 A 4 0 -B 0 9 0 1 A 4 0 -A F 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 8 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.