Fréttablaðið - 13.08.2016, Side 42

Fréttablaðið - 13.08.2016, Side 42
ENSKI BOLTINN ER Á STÖÐ 2 SPORT ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Enski boltinn er hafinn á Stöð 2 Sport og deildin hefur aldrei verið meira spennandi. Stöð 2 Sport verður með beinar útsendingar allar helgar og sérfræðingar Messunnar fara yfir leiki vikunnar. Enski Boltinn kynningarblað 13. ágúst 20166 sadio Mané 24 ára sEnEgalskur kantMaður Keyptur fyrir 35 milljónir punda frá Southampton Jürgen Klopp hefur lengi haft augastað á Sadio Mané og var ánægður þegar hann náði loks að landa Senegalanum. „Ég er búinn að fylgjast með Sadio í nokkur ár eða frá Ólympíu­ leikunum 2012. Ég fylgdist með honum í Austurríki og hjá South­ ampton,“ sagði Klopp um Mané sem getur leyst allar stöðurnar fremst á vellinum. Mané spilaði tvö tímabil með Southampton og sýndi þar hvers hann er megnugur. Senegalinn skoraði alls 21 mark í 67 deildar­ leikjum með Dýrlingunum og gaf níu stoðsendingar. Mané skor­ draumaleikmaður klopps sadio Mané mun spila í treyju númer 19 hjá liverpool. Paul PogBa 23 ára franskur MiðjuMaður Keyptur fyrir 89,3 milljónir punda frá Juventus Fyrr í vikunni gerði Manchester United Paul Pogba að dýrasta leik­ manni allra tíma þegar félagið pungaði út rúmum 89 milljón­ um punda til þess að fá Frakkann aftur á Old Trafford. Upphæðin er stjarnfræðilega há, sérstaklega í ljósi þess að Pogba var á mála hjá United fyrir nokkrum árum. Pogba yfirgaf enska liðið 2012, orðinn pirraður á að fá ekki tæki­ færi í aðalliði United. Á þessum fjórum árum hefur mikið vatn runnið til sjávar. Pogba vann ítalska meistaratit­ ilinn öll fjögur tímabilin sem hann var í herbúðum Juventus, ítölsku bikarkeppnina í tvígang og komst í úrslit Meistaradeildarinnar vorið 2015. Þá festi Pogba sig í sessi í franska landsliðinu, var valinn besti ungi leikmaðurinn á HM 2014 og hjálpaði Frakklandi að komast í úrslit á EM í sumar. Pogba er búinn að afreka allt þetta og er aðeins 23 ára gamall. Nú snýr hann aftur til United og á að hjálpa liðinu að komast aftur á toppinn eftir þrjú mögur ár. „Paul er einn af bestu leikmönn­ um heims og verður hluti af lið­ inu sem ég vil búa til hér,“ sagði José Mourinho, knattspyrnustjóri United, um nýjasta liðsmanninn. „Hann er fljótur, sterkur, skor­ ar mörk og les leikinn betur en margir leikmenn sem eru eldri en hann.“ týndi sonurinn kominn heim Manchester united borgaði metupphæð til að fá Paul Pogba aftur á old trafford.  n’golo kanté 25 ára franskur MiðjuMaður Keyptur fyrir 30,4 milljónir punda frá Leicester City Það getur margt gerst á einu ári. Í ágúst í fyrra var N'Golo Kanté al­ gjörlega óskrifað blað utan Frakk­ lands en það hefur svo sannarlega breyst á undanförnum mánuðum. Kanté sló í gegn með Leicester og átti stóran þátt í að liðið varð Englandsmeistari í fyrsta sinn. Hann vann sér sæti í franska landsliðinu, spilaði á EM í Frakk­ landi og var svo seldur fyrir rúmar 30 milljónir punda til Chelsea. Kanté býr yfir nánast ómennskri hlaupagetu og er frá­ bær í að setja pressu á mótherjann og vinna boltann. Enginn leikmað­ ur vann fleiri tæklingar og vann boltann jafn oft að meðaltali í leik í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili en Kanté. Og þrátt fyrir þetta fékk Kanté aðeins þrjú gul spjöld á síðasta tímabili. Chelsea hefur verið rólegt á félagaskiptamarkaðinum en Kanté mun vafalítið styrkja Lundúnalið­ ið mikið. Antonio Conte, nýr knatt­ spyrnustjóri Chelsea, ætlar Frakk­ anum stórt hlutverk í að koma lið­ inu aftur í toppbaráttuna eftir vonbrigði síðasta tímabils. Ekki lengur óskrifað blað n’golo kanté hefur náð mjög langt á skömmum tíma. aði m.a. eftirminnilega þrennu á tæpum þremur mínútum á móti Aston Villa í maí 2015. Enginn leik­ maður hefur þurft jafn lítinn tíma til að skora þrennu í sögu ensku úr­ valsdeildarinnar. Mané er beinskeyttur leikmað­ ur sem er góður í að fara fram hjá varnarmönnum. Hann ætti því að smellpassa inn í þann leikstíl sem Klopp er að innleiða hjá Liverpool. 1 3 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 2 8 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 4 1 -0 2 0 8 1 A 4 1 -0 0 C C 1 A 4 0 -F F 9 0 1 A 4 0 -F E 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 8 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.