Fréttablaðið - 13.08.2016, Side 71

Fréttablaðið - 13.08.2016, Side 71
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 13. ágúst 2016 23 Byggingarfyrirtækið Eykt ehf. óskar eftir að ráða verk- eða tæknifræðing með víðtæka reynslu af stjórnun bygginga- verkefna í stöðu verkefnastjóra. - Samningagerð við undirverktaka og birgja - Samskipti við verkkaupa og byggingaryfirvöld - Gerð kostnaðar- og verkáætlana - Hönnunarstýring - Rekstur gæða- og öryggismála. Tekið er við umsóknum með upplýsingum um menntun og starfsreynslu á skrifstofu Eyktar, Stórhöfða 34-40, eða í tölvupósti á palld@eykt.is. Umsókarfrestur er til 20. ágúst. Nánari upplýsingar um starfið gefur Páll Daníel Sigurðsson, framkvæmdastjóri Eyktar, í síma 822 4422 og á palld@eykt.is Þekkingarfyrirtæki í byggingariðnaði Eykt ehf. er meðal stærstu byggingar - félaga landsins og fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári. Verkefni fyrirtækisins eru fjölmörg og af stærðar gráðu frá 100 milljónum króna til 10 milljarða. Á bilinu 250 til 300 starfa í kringum og hjá Eykt og er lögð áhersla á öryggi og vellíðan starfsfólks. Helstu verkefni: Verkefnastjóri hjá einu stærsta byggingarfélagi landsins GER Innflutningur óskar eftir að ráða starfsmann í 100% stöðu við bakvinnslu í birgðahaldi. Í starfinu felst umsjón með bókun reikninga innan félagsins og eftirlit með birgðageymslum. Helstu störf: - Eftirlit með birgðageymslum - Bókun sölu- og innkaupakreditreikninga milli félaga innan samsteypunnar - Færsla vara á milli birgðageymsla Hæfniskröfur: - Góð almenn tölvukunnátta - Þekking á Navision - Menntun og reynsla sem nýtist í starfi nu - Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð - Frumkvæði og metnaður í starfi Hægt er að hefja störf strax. Umsóknir ásamt upplýsingum um umsækjanda sendist á netfangið vinna@ger.is Starfsferilskrá og meðmæli eru æskileg. LÍFEFNAVINNSLA - PRÓTEINHREINSUN hjá ORF Líftækni ORF Líftækni hf. óskar að ráða starfsmann til að vinna í próteinframleiðslustöð fyrirtækisins við hreinsun á próteinum úr plöntum, fyrst og fremst byggi, ásamt öðrum viðfangsefnum er til falla í framleiðslustöðinni. Leitað er eftir öflugum starfsmanni sem hefur áhuga á lífefnavinnslu sem framtíðarstarfi, er skipulagður og getur unnið bæði sjálfstætt og í samhentum hópi. ORF Líftækni er íslenskt líftæknifyrirtæki sem framleiðir margar tegundir frumuvaka (human growth factors) með plöntuerfðatækni fyrir stofnfrumurannsóknir og húðvörur. ORF Líftækni er eina félagið í heiminum í dag sem framleiðir húðvörur með þessari aðferð, en húðvörurnar fyrirtækisins eru framleiddar undir nafninu BIOEFFECT og eru í dag seldar í meira en 1000 lúxusverslunum í 30 löndum og seldist fyrir 3,5 milljarða króna árið 2015. ORF Líftækni hf. er ört vaxandi fyrirtæki, þar sem frumkvöðlaandi ríkir með mikla möguleika á framþróun í starfi fyrir dugmikla og áhugasama starfsmenn. Hjá ORF Líftækni hf. starfa nú 40 starfsmenn með mismunandi menntun og reynslu sem hæfir hinni fjölbreyttu starfsemi félagsins. Menntunar- og hæfniskröfur: • B.Sc. eða M.Sc. í lífefnafræði eða sambærilegt • Reynsla í próteinhreinsun eða sambærilegt • Áhugi á próteinframleiðslu • Nákvæm vinnubrögð • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi Nánari upplýsingar um starfið veitir starfsmannastjóri (starf@orf.is ) í síma 591-1570. Umsóknarfrestur er til og með 17. ágúst nk. Umsóknir óskast sendar til; starf@orf.is . Umsókn þarf að fylgja ferilskrá og kynningar- bréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar má finna á www.orfgenetics.com og www.bioeffect.com 1 3 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 2 8 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 4 1 -0 B E 8 1 A 4 1 -0 A A C 1 A 4 1 -0 9 7 0 1 A 4 1 -0 8 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 8 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.