Fréttablaðið - 13.08.2016, Síða 71
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 13. ágúst 2016 23
Byggingarfyrirtækið Eykt ehf. óskar eftir
að ráða verk- eða tæknifræðing með
víðtæka reynslu af stjórnun bygginga-
verkefna í stöðu verkefnastjóra.
- Samningagerð við undirverktaka og birgja
- Samskipti við verkkaupa og byggingaryfirvöld
- Gerð kostnaðar- og verkáætlana
- Hönnunarstýring
- Rekstur gæða- og öryggismála.
Tekið er við umsóknum með upplýsingum
um menntun og starfsreynslu á skrifstofu Eyktar,
Stórhöfða 34-40, eða í tölvupósti á palld@eykt.is.
Umsókarfrestur er til 20. ágúst.
Nánari upplýsingar um starfið gefur
Páll Daníel Sigurðsson, framkvæmdastjóri Eyktar,
í síma 822 4422 og á palld@eykt.is
Þekkingarfyrirtæki
í byggingariðnaði
Eykt ehf. er meðal stærstu byggingar -
félaga landsins og fagnar 30 ára
afmæli sínu á þessu ári. Verkefni
fyrirtækisins eru fjölmörg og af
stærðar gráðu frá 100 milljónum
króna til 10 milljarða. Á bilinu 250 til
300 starfa í kringum og hjá Eykt og
er lögð áhersla á öryggi og vellíðan
starfsfólks.
Helstu verkefni:
Verkefnastjóri
hjá einu stærsta
byggingarfélagi
landsins
GER Innflutningur óskar eftir að ráða starfsmann í
100% stöðu við bakvinnslu í birgðahaldi. Í starfinu
felst umsjón með bókun reikninga innan félagsins
og eftirlit með birgðageymslum.
Helstu störf:
- Eftirlit með birgðageymslum
- Bókun sölu- og innkaupakreditreikninga milli
félaga innan samsteypunnar
- Færsla vara á milli birgðageymsla
Hæfniskröfur:
- Góð almenn tölvukunnátta
- Þekking á Navision
- Menntun og reynsla sem nýtist í starfi nu
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Frumkvæði og metnaður í starfi
Hægt er að hefja störf strax.
Umsóknir ásamt upplýsingum
um umsækjanda sendist á netfangið
vinna@ger.is
Starfsferilskrá og meðmæli eru æskileg.
LÍFEFNAVINNSLA - PRÓTEINHREINSUN
hjá ORF Líftækni
ORF Líftækni hf. óskar að ráða starfsmann til að vinna í próteinframleiðslustöð fyrirtækisins við hreinsun á
próteinum úr plöntum, fyrst og fremst byggi, ásamt öðrum viðfangsefnum er til falla í framleiðslustöðinni.
Leitað er eftir öflugum starfsmanni sem hefur áhuga á lífefnavinnslu sem framtíðarstarfi, er skipulagður og
getur unnið bæði sjálfstætt og í samhentum hópi.
ORF Líftækni er íslenskt líftæknifyrirtæki sem framleiðir margar tegundir frumuvaka (human growth factors)
með plöntuerfðatækni fyrir stofnfrumurannsóknir og húðvörur. ORF Líftækni er eina félagið í heiminum í dag
sem framleiðir húðvörur með þessari aðferð, en húðvörurnar fyrirtækisins eru framleiddar undir nafninu
BIOEFFECT og eru í dag seldar í meira en 1000 lúxusverslunum í 30 löndum og seldist fyrir 3,5 milljarða
króna árið 2015.
ORF Líftækni hf. er ört vaxandi fyrirtæki, þar sem frumkvöðlaandi ríkir með mikla möguleika á framþróun í
starfi fyrir dugmikla og áhugasama starfsmenn. Hjá ORF Líftækni hf. starfa nú 40 starfsmenn með mismunandi
menntun og reynslu sem hæfir hinni fjölbreyttu starfsemi félagsins.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• B.Sc. eða M.Sc. í lífefnafræði eða sambærilegt
• Reynsla í próteinhreinsun eða sambærilegt
• Áhugi á próteinframleiðslu
• Nákvæm vinnubrögð
• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Nánari upplýsingar um starfið veitir starfsmannastjóri (starf@orf.is ) í síma 591-1570. Umsóknarfrestur er til
og með 17. ágúst nk. Umsóknir óskast sendar til; starf@orf.is . Umsókn þarf að fylgja ferilskrá og kynningar-
bréf.
Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar má finna á www.orfgenetics.com og www.bioeffect.com
1
3
-0
8
-2
0
1
6
0
4
:3
4
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
4
1
-0
B
E
8
1
A
4
1
-0
A
A
C
1
A
4
1
-0
9
7
0
1
A
4
1
-0
8
3
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
2
8
s
_
1
2
_
8
_
2
0
1
6
C
M
Y
K