Fréttablaðið - 24.10.2016, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 24.10.2016, Blaðsíða 49
www.heilsuborg.is Heilsuborg ehf. • Faxafeni 14 • 108 Reykjavík • Sími 560 1010 Heilsulausnir - léttara líf Kynningarfundur Þriðjudaginn 25. október kl. 17:30 í Faxafeni 14 Allir velkomnir Þú ert í góðum höndum hjá okkur því allir þjálfarar og sérfræðingar Heilsuborgar eru með háskólamenntun í sínu fagi. Heilsulausnir – léttara líf hefst 31. október Unnið er með hreyfingu, næringu, skipulag daglegs lífs og hugarfar í nýrri útgáfu af þessu vinsæla námskeiði. Að námskeiðinu standa íþróttafræðingar, hjúkrunarfræðingar, læknir, ástríðukokkur, næringarfræðingar, sjúkraþjálfarar og sálfræðingar. Þjálfun í hóp með íþróttafræðingi þrisvar í viku kl. 7.20, 10.00 og 17.30. Aðgangur að líkamsræktinni og opnum tímum sem auka fjölbreytni í þjálfun. Fræðsludagskrá samkvæmt stundaskrá og stuðningur í lokuðum hópi á facebook. Sýnikennsla í matreiðslu, smakk og fjölbreyttar uppskriftir. Upplýsingar í síma 560 1010 eða á mottaka@heilsuborg. is Léttara líf í Heilsuborg Vilt þú vinna með þyngdarstjórnun og ná árangri sem endist? Komdu og taktu fyrsta skrefið í átt að betri heilsu. TAKTU SKREFIÐ! Árangur sem endist Viðburðir Hvað? Spilavinir í haustfríinu Hvenær? 14.00 Hvar? Borgarbókasafnið, Árbæ Spilavinir koma í heimsókn í Borgarbókasafnið í Árbæ og verða með nokkur skemmtileg spil með- ferðis. Hvað? Frambjóðendur svara! Hvenær? 17.30 Hvar? Grand Hótel, Sigtúni Átak, félag fólks með þroskahöml- un, stendur fyrir framboðsfundi vegna komandi alþingiskosninga þar sem formenn og varafor- menn flokkanna mæta og svara spurningum fatlaðs fólks. Sam- starfsaðilar er fólkið bak við þætt- ina Með okkar augum af RÚV og sendiherrar sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Viðburðinum verður streymt beint en ekki liggur ljóst fyrir hvar hann verður sýndur þegar þetta er skrifað. Andri Freyr Hilmarsson, Katrín Guðrún Tryggvadóttir og Ína Owen Valsdóttir munu spyrja stjórnmálamenn og konur spurn- inga en í lokin verða spurningar úr sal teknar fyrir. Sýningar Hvað? Try human – An attempt to be human Hvenær? 19.30 Hvar? Tjarnarbíó, Tjarnargötu Í tilefni 10 ára afmælis TF-THB, sérstaks starfshóps gegn mansali, verður sýningin Try human – An attempt to be human eftir sænska danshöfundinn Disu Krosness sýnd í Tjarnarbíói í kvöld. Sýning- in fjallar um samskipti mennskra einstaklinga og tilfinningar þeirra. Hvað? What´s the deal with Icelandic politics? Hvenær? 19.30 Hvar? Norræna húsið, Sturlugötu Í kvöld í Norræna húsinu verður dagskrá fyrir útlendinga á Íslandi þar sem verður farið yfir komandi kosningar. Paul Fontaine, blaða- maður hjá Grapevine, og Eva H. Önnudóttir, doktor í stjórnmála- fræði, munu fara yfir atriði eins og hverjir þessir Píratar séu, hvort það sé forsætisráðherra eða for- seti sem stjórni landinu og hvað í ósköpunum Íslendingar séu lík- legir til að gera í þessum blessuðu kosningum. Í boði verða léttar veitingar og Jonathan Duffy verður með stand-up. Hvað? „Skáldskapurinn vaknar inni í mér“ Hvenær? 08.15 Hvar? Þjóðarbókhlaðan Myndskreytingar Júríjs M. Ígnatjev við skálsöguna Jevgeníj Onegín eftir rússneska þjóðskáldið Alex- ander S. Púshkín eru nú til sýnis í Þjóðarbókhlöðunni. Kjartan Atli Kjartansson körfubolta- sérfræðingur mun ræða um fjármál NBA-deildarinnar á sérstökum fundi í Íslandsbanka á Granda í dag. FréttABlAðið/SteFáN Ýsa eða þorskur, magn eftir fjölda matargesta (ég var með rúm 800 g) 1 box paprikusmurostur (250 g) 1 box sveppir (250 g) 1 púrrulaukur2,5 dl rjómi + 0.5 dl mjólk (eða 3 dl matreiðslurjómi) 1 grænmetisteningur Smá cayenne-pipar (farið varlega því hann er sterkur! Ég nota um 1/8 úr teskeið) Krydd lífsins frá Pottagöldrum (eða annað krydd eftir smekk) Rifinn ostur Hitið ofninn í 175°. Sneiðið sveppi og púrru lauk. Hitið olíu á pönnu og steikið sveppina og púrrulaukinn. Kryddið með kryddi lífsins (eða öðru kryddi) og hell­ ið rjóma yfir. Hrærið smurostinum saman við í skömmtum og bætið svo grænmetis­ teningi út í. Leyfið sósunni að sjóða við vægan hita á meðan fiskurinn er undir­ búinn. Skolið og þerrið fiskinn og leggið í eldfast mót. Kryddið með pipar og salti og hell­ ið síðan sósunni yfir. Setjið rifinn ost yfir og eldið í 20 mínútur, eða þar til osturinn hefur fengið fallegan lit. uppskrift, https://ljufmeti.com Ofnbakaður fiskur í paprikusósu M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 21M Á n U D A g U R 2 4 . o k T ó B e R 2 0 1 6 2 4 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :2 0 F B 0 5 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 0 9 -5 A 5 0 1 B 0 9 -5 9 1 4 1 B 0 9 -5 7 D 8 1 B 0 9 -5 6 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 5 6 s _ 2 3 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.