Fréttablaðið - 24.10.2016, Síða 7

Fréttablaðið - 24.10.2016, Síða 7
Mun hún þekkja kynbundinn launamun? Fyrirtæki sem mismuna fólki í launum eftir kynferði brjóta lög, sóa verðmætum og standa sig verr í samkeppni á markaði. Það er mikilvægt að stjórnendur haldi vöku sinni og mismuni ekki starfsfólki af gáleysi heldur nýti krafta allra jafnt. Kynbundinn launamunur á sér margar ástæður og verður ekki upprættur með lögum eða reglugerðum. Viðhorfsbreytingar er þörf á fjölmörgum sviðum. Karlar og konur þurfa að bera jafna ábyrgð á heimilinu. Foreldrar, skólakerfið og samfélagið allt þarf að stuðla að breytingum á náms- og starfsvali ungmenna til að brjóta upp kynskiptan íslenskan vinnumarkað. Stjórnendur og starfsfólk geta lagt sitt af mörkum til þess að börnin okkar þekki ekki hugtakið kynbundinn launamun þegar þau koma út á vinnumarkaðinn. Vinnum saman. www.sa.is 2 4 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :2 0 F B 0 5 6 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 0 9 -5 5 6 0 1 B 0 9 -5 4 2 4 1 B 0 9 -5 2 E 8 1 B 0 9 -5 1 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 5 6 s _ 2 3 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.